Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 09:52 Stjörnur landsins skemmtu sér á ólíka vegu í síðastliðinni viku. samsett Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. Lögfræðingarnir Sveinn Andri og Vigdís Ósk Häsler skemmtu sér á Kjarvalsstofu síðastliðið laugardagskvöld, á meðan kollegi þeirra, Villi Villi, hélt til Varsjár í Póllandi til að hvetja íslenska karlalandsliðið áfram. Úrslitin urðu þó ekki sem vonir stóðu til og draumurinn um að komast á HM rann út. Í Eldborgsal Hörpu fóru fram tvennir afmælistónleikar Stuðmanna á laugardagskvöld og var stemningin með besta móti þegar hljómsveitin fagnaði hálfrar aldar afmæli sínu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Horfir fram á veginn Albert Guðmundsson leikmaður íslenska karlalandsliðsins horfir fram á veginn og stefnir að því að komast með landsliðinu á EM. Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Jólastemning í New York Fyrirsætan Birta Abiba spókaði sig um götur New York borgar sem er fagurskreytt jólaljósum. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Nú athafnkona!! Ástrós Traustadóttir dansari og raunveruleikastjarna gaf út nýja dagbók á dögunum sem er hönnuð eftir hennar eigin þörfum. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tvö ár án áfengis Rauveruleikstjarnan Patrekur Jaime fagnaði tveimur árum án áfengis. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Fólkið á bakvið tjöldin Tónlistarkonan Bríet gaf út plötuna ACT I á dögunum ásamt nýju tónlistarmyndbandi. Hún þakkar fólkinu á bakvið tjöldin fyrir allt og segistelska þau. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hárígræðsla í Tyrklandi Siggi Bond fór til Istanbúl í Tyrklandi og kvaddi kollvikin þegar hann fór í hárígræðslu. Aðgerðin hefur verið nokkuð vinsæl meðal íslenskra karlmanna undanfarið. Einar Bárðarson, Baldur Rafn Gylfason og Eiður Smári Guðjonsen fóru í aðgerðina fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Sigurður Gísli (@siggibond) Mæðgur í stíl Birta Líf Ólafsdóttir og dóttir hennar voru báðar klæddar hlébarðamynstri þegar þær spókuðu sig um götur Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Lífið í New York Björn Boði Björnsson flugþjónn og World Class-erfingi nýtur lífsins í New York. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) 22 ár af ást Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn fögnuðu tuttugu og tveggja ára sambandsafmæli sínu í gær. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) „Við erum öll eitt“ Einaþjálfarinn Gummi Emil segir fólk geta fengið sér allt sem þeir geta ímyndað sér. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Afmælisdrottning í rauðu Raunveruleikastjarnan og markaðsfulltrúinn Magnea Björg fagnaði afmæli sínu með stæl. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Bíórapparar Rappararnir Flóni og Birnir frumsýndu tónlistarmyndband við lagið Lífstíl í Ásberg lúxussalnum í Kringlunni. View this post on Instagram A post shared by 𝐅𝐋𝐎𝐍𝐈 (@fridrikroberts) Kviss pæjur Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars og Gugga í gúmmíbát gáfu Kviss stjórnandanum Birni Braga friðarmerkið ítrekað. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Forseti með frægum Halla Tómasdóttir forseti Íslands bauð nokkrum rithöfundum á Bessastaði í tilefni af Iceland Noir bókahátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið. Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. 27. október 2025 10:08 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Lögfræðingarnir Sveinn Andri og Vigdís Ósk Häsler skemmtu sér á Kjarvalsstofu síðastliðið laugardagskvöld, á meðan kollegi þeirra, Villi Villi, hélt til Varsjár í Póllandi til að hvetja íslenska karlalandsliðið áfram. Úrslitin urðu þó ekki sem vonir stóðu til og draumurinn um að komast á HM rann út. Í Eldborgsal Hörpu fóru fram tvennir afmælistónleikar Stuðmanna á laugardagskvöld og var stemningin með besta móti þegar hljómsveitin fagnaði hálfrar aldar afmæli sínu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Horfir fram á veginn Albert Guðmundsson leikmaður íslenska karlalandsliðsins horfir fram á veginn og stefnir að því að komast með landsliðinu á EM. Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Jólastemning í New York Fyrirsætan Birta Abiba spókaði sig um götur New York borgar sem er fagurskreytt jólaljósum. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Nú athafnkona!! Ástrós Traustadóttir dansari og raunveruleikastjarna gaf út nýja dagbók á dögunum sem er hönnuð eftir hennar eigin þörfum. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tvö ár án áfengis Rauveruleikstjarnan Patrekur Jaime fagnaði tveimur árum án áfengis. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Fólkið á bakvið tjöldin Tónlistarkonan Bríet gaf út plötuna ACT I á dögunum ásamt nýju tónlistarmyndbandi. Hún þakkar fólkinu á bakvið tjöldin fyrir allt og segistelska þau. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hárígræðsla í Tyrklandi Siggi Bond fór til Istanbúl í Tyrklandi og kvaddi kollvikin þegar hann fór í hárígræðslu. Aðgerðin hefur verið nokkuð vinsæl meðal íslenskra karlmanna undanfarið. Einar Bárðarson, Baldur Rafn Gylfason og Eiður Smári Guðjonsen fóru í aðgerðina fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Sigurður Gísli (@siggibond) Mæðgur í stíl Birta Líf Ólafsdóttir og dóttir hennar voru báðar klæddar hlébarðamynstri þegar þær spókuðu sig um götur Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Lífið í New York Björn Boði Björnsson flugþjónn og World Class-erfingi nýtur lífsins í New York. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) 22 ár af ást Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn fögnuðu tuttugu og tveggja ára sambandsafmæli sínu í gær. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) „Við erum öll eitt“ Einaþjálfarinn Gummi Emil segir fólk geta fengið sér allt sem þeir geta ímyndað sér. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Afmælisdrottning í rauðu Raunveruleikastjarnan og markaðsfulltrúinn Magnea Björg fagnaði afmæli sínu með stæl. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Bíórapparar Rappararnir Flóni og Birnir frumsýndu tónlistarmyndband við lagið Lífstíl í Ásberg lúxussalnum í Kringlunni. View this post on Instagram A post shared by 𝐅𝐋𝐎𝐍𝐈 (@fridrikroberts) Kviss pæjur Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars og Gugga í gúmmíbát gáfu Kviss stjórnandanum Birni Braga friðarmerkið ítrekað. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Forseti með frægum Halla Tómasdóttir forseti Íslands bauð nokkrum rithöfundum á Bessastaði í tilefni af Iceland Noir bókahátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. 27. október 2025 10:08 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58
Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44
Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. 27. október 2025 10:08