Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 20:04 Harvey Barnes fagnar marki sínu fyrir Newcastle í sigrinum á Manchester City á St James' Park í kvöld. Getty/Stu Forster Harvey Barnes skoraði bæði mörk Newcastle United í frábærum 2-1 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur, úrslit sem við þurftum svo sannarlega á að halda eftir nokkur slæm úrslit. Þvílíkur leikur að taka þátt í. Við komum virkilega dýrvitlausir til leiks í seinni hálfleik og þetta eru gríðarlega mikilvæg þrjú stig,“ sagði Harvey Barnes við Sky Sports eftir leikinn. Hann fékk algjör dauðafæri í fyrri hálfleik en klúðraði því. Bætti upp það fyrr með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. „Þetta er fótbolti og því fyrr sem þú jafnar þig á glötuðum færum, því fyrr kemurðu til baka, þannig að það var bara að gleyma því og halda áfram,“ sagði Barnes. „Ég er sammála, þetta er færi sem ég á að skora úr. Þegar þú kemst í þá stöðu snýst þetta um að hitta á markið. Í leiknum snýst þetta um að finna þessa yfirvegun. Svo þarf maður að bíða þessar hræðilegu tvær mínútur til að sjá hvort það sé rangstaða eða ekki,“ sagði Barnes en seinna markið hans var skoðað lengi af myndbandsdómurum leiksins. Svo gæti farið að hetja kvöldsins sé á leiðinni með Skotum á HM næsta sumar. Hann hefur sett stefnuna á enska landsliðið en ekki komist þangað inn. Hann hefur tengsl til Skotlands og enskir miðlar hafa fjallað mikið um möguleg landsliðsskipti. Það er ekki í huga mínum í augnablikinu. Það er langt í sumarið og gengið hjá okkur í félaginu hefur ekki verið upp á sitt besta. Eina einbeitingin mín var á leikinn í kvöld og næstu leiki sem við eigum fram undan. Ég get ekki sagt að ég hafi hugsað neitt út í það, það var bara að klára verkið í kvöld, sem við og gerðum,“ sagði Barnes. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
„Þetta eru stór úrslit fyrir okkur, úrslit sem við þurftum svo sannarlega á að halda eftir nokkur slæm úrslit. Þvílíkur leikur að taka þátt í. Við komum virkilega dýrvitlausir til leiks í seinni hálfleik og þetta eru gríðarlega mikilvæg þrjú stig,“ sagði Harvey Barnes við Sky Sports eftir leikinn. Hann fékk algjör dauðafæri í fyrri hálfleik en klúðraði því. Bætti upp það fyrr með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. „Þetta er fótbolti og því fyrr sem þú jafnar þig á glötuðum færum, því fyrr kemurðu til baka, þannig að það var bara að gleyma því og halda áfram,“ sagði Barnes. „Ég er sammála, þetta er færi sem ég á að skora úr. Þegar þú kemst í þá stöðu snýst þetta um að hitta á markið. Í leiknum snýst þetta um að finna þessa yfirvegun. Svo þarf maður að bíða þessar hræðilegu tvær mínútur til að sjá hvort það sé rangstaða eða ekki,“ sagði Barnes en seinna markið hans var skoðað lengi af myndbandsdómurum leiksins. Svo gæti farið að hetja kvöldsins sé á leiðinni með Skotum á HM næsta sumar. Hann hefur sett stefnuna á enska landsliðið en ekki komist þangað inn. Hann hefur tengsl til Skotlands og enskir miðlar hafa fjallað mikið um möguleg landsliðsskipti. Það er ekki í huga mínum í augnablikinu. Það er langt í sumarið og gengið hjá okkur í félaginu hefur ekki verið upp á sitt besta. Eina einbeitingin mín var á leikinn í kvöld og næstu leiki sem við eigum fram undan. Ég get ekki sagt að ég hafi hugsað neitt út í það, það var bara að klára verkið í kvöld, sem við og gerðum,“ sagði Barnes.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira