Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 11:02 Michael Owen raðaði inn mörkum með Liverpool þegar hann var ungur og var betri en Lionel Messi að mati Wayne Rooney. Getty/Mark Leech/Luis Bagu Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. Wayne Rooney var ekki mjög gamall þegar hann sló fyrst í gegn hjá Everton og varð svo að stórstjörnu hjá Manchester United. Rooney var beðinn að finna út hver væri besti táningur sögunnar og þurfti þar að velja á milli átta manna með útsláttarfyrirkomulagi. Rooney valdi frekar Neymar en sjálfan sig og valdi Kylian Mbappé frekar en Cristiano Ronaldo. Það val sem kom kannski flestum á óvart var að hann valdi Michael Owen frekar en Lionel Messi. Messi sló snemma í gegn hjá Barcelona en varð ekki að súperstjörnu fyrr en Pep Guardiola fann bestu stöðuna fyrir hann. Þá var Messi kominn yfir tvítugt. Hann var vissulega mjög góður sem táningur en ekki nógu góður að mati Rooney. Rooney man aftur á móti vel eftir táningingnum Michael Owen sem raðaði inn mörkum fyrir Liverpool og enska landsliðið. Owen er sá táningur sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann var með 40 mörk og 15 stoðsendingar í 79 leikjum áður en hann hélt upp á tvítugsafmælið. Rooney var sjálfur með 39 mörk og 13 stoðsendingar í 105 leikjum sem táningur. Hér fyrir neðan má sjá val Rooney og hver endaði uppi, að hans mati, sem besti táningur heimsfótboltans. Það val kemur eflaust fáum á óvart sem upplifðu það þegar brasilíski Ronaldo var besti leikmaður heims og fékk nafnið El Fenómeno. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Wayne Rooney var ekki mjög gamall þegar hann sló fyrst í gegn hjá Everton og varð svo að stórstjörnu hjá Manchester United. Rooney var beðinn að finna út hver væri besti táningur sögunnar og þurfti þar að velja á milli átta manna með útsláttarfyrirkomulagi. Rooney valdi frekar Neymar en sjálfan sig og valdi Kylian Mbappé frekar en Cristiano Ronaldo. Það val sem kom kannski flestum á óvart var að hann valdi Michael Owen frekar en Lionel Messi. Messi sló snemma í gegn hjá Barcelona en varð ekki að súperstjörnu fyrr en Pep Guardiola fann bestu stöðuna fyrir hann. Þá var Messi kominn yfir tvítugt. Hann var vissulega mjög góður sem táningur en ekki nógu góður að mati Rooney. Rooney man aftur á móti vel eftir táningingnum Michael Owen sem raðaði inn mörkum fyrir Liverpool og enska landsliðið. Owen er sá táningur sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann var með 40 mörk og 15 stoðsendingar í 79 leikjum áður en hann hélt upp á tvítugsafmælið. Rooney var sjálfur með 39 mörk og 13 stoðsendingar í 105 leikjum sem táningur. Hér fyrir neðan má sjá val Rooney og hver endaði uppi, að hans mati, sem besti táningur heimsfótboltans. Það val kemur eflaust fáum á óvart sem upplifðu það þegar brasilíski Ronaldo var besti leikmaður heims og fékk nafnið El Fenómeno. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira