„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. nóvember 2025 21:02 Alexandra Líf er mætt á HM aðeins örfáum mánuðum eftir að hún spilaði fyrsta landsleikinn. sýn skjáskot Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira