„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 06:32 Frönsku landsliðskonurnar spila oft í hvítum stuttbuxum. Getty/Marco Wolf Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Alþjóðahandboltasambandið var ekki tilbúið að hlusta á áhyggjur handboltakvenna og þær eru því skyldaðar að spila í buxum sem flestir vilja ekki sjá. Hvítu stuttbuxurnar verða áfram notaðar, þrátt fyrir að meðal annars sænsku og norsku HM-leikmennirnir hafi sérstaklega beðið um að þær yrðu teknar úr notkun. Mjög ósátt Sérfræðingur Radiosporten í handbolta var mjög ósáttur með þessa niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Fyrr í haust sendu skandinavísku samböndin sameiginlega beiðni til alþjóðasambandsins – með kröfu um að losna við hvítu stuttbuxurnar fyrir HM – til að forðast óþægindi og óöryggi hjá leikmönnum sem eru á blæðingum. Aftonbladet sagði frá því að beiðnin hafi ekki fengið hljómgrunn, með þeim rökum að krafan hafi verið sett fram of seint til að hægt væri að gera reglubreytingu fyrir HM. Handboltasérfræðingurinn og fyrrverandi landsliðskonan Annika Wiel Hvannberg leggur áherslu á að óskin sé ekki ný af nálinni og kaupir ekki skýringuna. „Mér finnst þetta vera hræðilegt. Ég ótrúlega pirruð,“ sagði Hvannberg í Morgonstudion á SVT. Af hverju er þetta umræðuefni? „Það er svo fáránlegt og hræðilegt að þetta skuli yfirhöfuð vera gert að umræðuefni,“ segir Hvannberg og bætti við: „Við erum með konur sem spila á hæsta stigi, eiga þær að þurfa að finna fyrir óþægindum við að spila leik vegna hættu á að það blæði í gegn?“ sagði Hvannberg. Norskir og sænskir fjölmiðlar hafa skrifað um málið og fengið viðbrögð frá landsliðskonum sínum sem eru allar á sama máli. Þær ættu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera í hvítum buxum þegar tíðarhringurinn byrjar óvænt. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið var ekki tilbúið að hlusta á áhyggjur handboltakvenna og þær eru því skyldaðar að spila í buxum sem flestir vilja ekki sjá. Hvítu stuttbuxurnar verða áfram notaðar, þrátt fyrir að meðal annars sænsku og norsku HM-leikmennirnir hafi sérstaklega beðið um að þær yrðu teknar úr notkun. Mjög ósátt Sérfræðingur Radiosporten í handbolta var mjög ósáttur með þessa niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Fyrr í haust sendu skandinavísku samböndin sameiginlega beiðni til alþjóðasambandsins – með kröfu um að losna við hvítu stuttbuxurnar fyrir HM – til að forðast óþægindi og óöryggi hjá leikmönnum sem eru á blæðingum. Aftonbladet sagði frá því að beiðnin hafi ekki fengið hljómgrunn, með þeim rökum að krafan hafi verið sett fram of seint til að hægt væri að gera reglubreytingu fyrir HM. Handboltasérfræðingurinn og fyrrverandi landsliðskonan Annika Wiel Hvannberg leggur áherslu á að óskin sé ekki ný af nálinni og kaupir ekki skýringuna. „Mér finnst þetta vera hræðilegt. Ég ótrúlega pirruð,“ sagði Hvannberg í Morgonstudion á SVT. Af hverju er þetta umræðuefni? „Það er svo fáránlegt og hræðilegt að þetta skuli yfirhöfuð vera gert að umræðuefni,“ segir Hvannberg og bætti við: „Við erum með konur sem spila á hæsta stigi, eiga þær að þurfa að finna fyrir óþægindum við að spila leik vegna hættu á að það blæði í gegn?“ sagði Hvannberg. Norskir og sænskir fjölmiðlar hafa skrifað um málið og fengið viðbrögð frá landsliðskonum sínum sem eru allar á sama máli. Þær ættu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera í hvítum buxum þegar tíðarhringurinn byrjar óvænt. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira