„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. nóvember 2025 12:02 Matthildur Lilja og Katrín Tinna áttu í fullu fangi með Þjóðverjana og annað erfitt verkefni bíður þeirra í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu. Tom Weller/Getty Images Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. „Já þetta var bara ótrúlegt, að vera þarna fyrir framan fulla höll, að spila fyrir íslenska landsliðið á HM, þetta var sturlað“ sagði Matthildur og brosti út að eyrum en hún spilaði fyrsta landsleikinn í haust og var kölluð inn í HM hópinn með skömmum fyrirvara. Klippa: Nýliðinn Matthildur Lilja í stóru hlutverki á HM Vegna meiðsla Andreu Jacobsen og Elísu Elíasdóttur stóðu Matthildur Lilja og liðsfélagi hennar í ÍR, Katrín Tinna Jensdóttir, vaktina í vörninni heilmikið gegn Þýskalandi. „Þetta var stórt hlutverk að taka, en mér fannst það bara gaman, að fá að berjast og taka ábyrgð. Gaman að prófa að miða sig við þá bestu, það er þangað sem maður stefnir.“ Þær tvær hafa líka verið lykilleikmenn í liði ÍR, sem hefur komið skemmtilega á óvart í Olís deildinni í vetur og vann Íslandsmeistara Vals í síðasta leiknum fyrir HM hlé. Höllin í Stuttgart er þó aðeins stærri og meiri en íþróttahúsið í Skógarselinu. „Já það var aðeins öðruvísi, en alltaf geggjað hafa hana Katrínu með mér.“ Aftur mun mikið mæða á Matthildi í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu í öðrum leik C-riðils. „Þetta verður geðveikt, við erum ótrúlega spenntar að mæta þeim.“ Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
„Já þetta var bara ótrúlegt, að vera þarna fyrir framan fulla höll, að spila fyrir íslenska landsliðið á HM, þetta var sturlað“ sagði Matthildur og brosti út að eyrum en hún spilaði fyrsta landsleikinn í haust og var kölluð inn í HM hópinn með skömmum fyrirvara. Klippa: Nýliðinn Matthildur Lilja í stóru hlutverki á HM Vegna meiðsla Andreu Jacobsen og Elísu Elíasdóttur stóðu Matthildur Lilja og liðsfélagi hennar í ÍR, Katrín Tinna Jensdóttir, vaktina í vörninni heilmikið gegn Þýskalandi. „Þetta var stórt hlutverk að taka, en mér fannst það bara gaman, að fá að berjast og taka ábyrgð. Gaman að prófa að miða sig við þá bestu, það er þangað sem maður stefnir.“ Þær tvær hafa líka verið lykilleikmenn í liði ÍR, sem hefur komið skemmtilega á óvart í Olís deildinni í vetur og vann Íslandsmeistara Vals í síðasta leiknum fyrir HM hlé. Höllin í Stuttgart er þó aðeins stærri og meiri en íþróttahúsið í Skógarselinu. „Já það var aðeins öðruvísi, en alltaf geggjað hafa hana Katrínu með mér.“ Aftur mun mikið mæða á Matthildi í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu í öðrum leik C-riðils. „Þetta verður geðveikt, við erum ótrúlega spenntar að mæta þeim.“ Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01