Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2025 14:14 Elísa Elíasdóttir meiddist í leik með Val við þýska stórliðið Blomberg-Lippe á dögunum en er nú klár í slaginn. vísir/Anton Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70) HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70)
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01