Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 23:16 Ruesha Littlejohn hjá Crystal Palace reynir hér að stöðva íslensku landsliðskonunan Hlín Eiriksdóttur í leiknum umrædda á móti Leicester City. Getty/Stuart Leggett Knattspyrnukonan Ruesha Littlejohn hefur verið dæmd í fimm leikja bann eftir rauða spjaldið sem hún fékk gegn Leicester í enska deildabikarnum á dögunum. Henni var vísað af velli fyrir að grípa í mótherja Hannah Cain og snúa hana niður eins og hún væri MMA-bardagahetja. Fyrir það fékk hún beint rautt spjald og það er venjulega þriggja leikja bann. Enska knattspyrnusambandið taldi það þó ekki nægilega refsingu og aganefnd féllst á það og lengdi bannið í fimm leiki. Crystal Palace missir því lykilmann af miðjunni á mikilvægum kafla með þéttri leikjadagskrá. Crystal Palace’s Ruesha Littlejohn has been handed a five-game ban after being sent off for violent conduct against Leicester City in the Women’s League Cup. pic.twitter.com/i1LX2Nf1aM— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) December 5, 2025 Littlejohn fékk rautt spjald á 58. mínútu í deildabikarleik B-deildarliðsins þann 23. nóvember síðastliðinn fyrir „ofbeldisfulla hegðun“. Bannið þýðir að írski landsliðsmaðurinn mun missa af deildarleikjum gegn Birmingham City, Bristol City og Sheffield United; leik gegn Lewes í enska bikarnum; og leik gegn Arsenal í næstu umferð deildabikarsins. Ruesha Littlejohn has been given a five-match suspension by the FA after she was sent off against Leicester last month. Standard punishment is 3 games but the FA claimed this penalty was insufficient. pic.twitter.com/fxB5Q9TI4i— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) December 5, 2025 Eftir að leikur hafði verið stöðvaður í kjölfar átaka milli leikmanna sást hin 35 ára gamla falla til jarðar með handlegginn um háls Hannah Cain, framherja Leicester. Littlejohn gekk til liðs við B-deildarlið Palace í sumar á eins árs samningi, eftir fall þeirra úr ensku úrvalsdeild kvenna. Hún er mikill reynslubolti, hefur leikið 91 landsleik og spilað með liðum á borð við Arsenal, Liverpool, Celtic og Aston Villa á átján ára ferli sínum. Crystal Palace's Ruesha Littlejohn has been handed an extended five-match ban for violent conduct after grabbing an opponent by the neck and throwing her to the ground. pic.twitter.com/voNqzr4MR1— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2025 Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Henni var vísað af velli fyrir að grípa í mótherja Hannah Cain og snúa hana niður eins og hún væri MMA-bardagahetja. Fyrir það fékk hún beint rautt spjald og það er venjulega þriggja leikja bann. Enska knattspyrnusambandið taldi það þó ekki nægilega refsingu og aganefnd féllst á það og lengdi bannið í fimm leiki. Crystal Palace missir því lykilmann af miðjunni á mikilvægum kafla með þéttri leikjadagskrá. Crystal Palace’s Ruesha Littlejohn has been handed a five-game ban after being sent off for violent conduct against Leicester City in the Women’s League Cup. pic.twitter.com/i1LX2Nf1aM— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) December 5, 2025 Littlejohn fékk rautt spjald á 58. mínútu í deildabikarleik B-deildarliðsins þann 23. nóvember síðastliðinn fyrir „ofbeldisfulla hegðun“. Bannið þýðir að írski landsliðsmaðurinn mun missa af deildarleikjum gegn Birmingham City, Bristol City og Sheffield United; leik gegn Lewes í enska bikarnum; og leik gegn Arsenal í næstu umferð deildabikarsins. Ruesha Littlejohn has been given a five-match suspension by the FA after she was sent off against Leicester last month. Standard punishment is 3 games but the FA claimed this penalty was insufficient. pic.twitter.com/fxB5Q9TI4i— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) December 5, 2025 Eftir að leikur hafði verið stöðvaður í kjölfar átaka milli leikmanna sást hin 35 ára gamla falla til jarðar með handlegginn um háls Hannah Cain, framherja Leicester. Littlejohn gekk til liðs við B-deildarlið Palace í sumar á eins árs samningi, eftir fall þeirra úr ensku úrvalsdeild kvenna. Hún er mikill reynslubolti, hefur leikið 91 landsleik og spilað með liðum á borð við Arsenal, Liverpool, Celtic og Aston Villa á átján ára ferli sínum. Crystal Palace's Ruesha Littlejohn has been handed an extended five-match ban for violent conduct after grabbing an opponent by the neck and throwing her to the ground. pic.twitter.com/voNqzr4MR1— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2025
Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira