Hislop með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 21:32 Shaka Hislop í einum af mörgum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en þarna stóð hann í marki Portsmouth á móti Charlton Athletic. Getty/Richard Sellers Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United og sérfræðingur hjá ESPN, sagði frá því á fimmtudag að hann væri með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hislop, sem er 56 ára og lék einnig í ensku úrvalsdeildinni með West Ham United og Portsmouth, sagðist hafa verið greindur með „nokkuð ágengt“ form krabbameinsins fyrir um átján mánuðum og að það hefði nú dreift sér í mjaðmagrindarbeinið. Hann greindi frá veikindum sínum í myndbandi á samfélagsmiðlum en ESPN segir frá. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. „Fyrir ári síðan, nánast upp á dag, nánar tiltekið 6. desember, fór ég í róttækt brottnám á blöðruhálskirtli og hélt að þar með væri málið búið,“ sagði hann. „En svo, sex mánuðum síðar, var PSA-gildið [blöðruhálskirtilssértækt mótefnavakagildi] mitt aftur farið að hækka og önnur skönnun sýndi að krabbameinið hafði dreift sér í mjaðmagrindarbeinið.“ „Ég byrjaði á lyfjum fljótlega eftir það og lauk í morgun sjö og hálfrar viku geislameðferð. Gangan heldur áfram,“ sagði Hislop. Hislop var í liði Newcastle sem var hársbreidd frá því að vinna titilinn árið 1996 en tapaði að lokum fyrir Manchester United. Hann lék tvö tímabil með West Ham, með stoppi hjá Portsmouth þess á milli. Hann lauk ferli sínum hjá FC Dallas. Hislop lék með landsliði Trínidad og Tóbagó þar á meðal í 2-0 sigri á Íslandi í febrúar 2006 sem var fyrsti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. View this post on Instagram A post shared by Shaka Hislop (@shakahislop) Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Hislop, sem er 56 ára og lék einnig í ensku úrvalsdeildinni með West Ham United og Portsmouth, sagðist hafa verið greindur með „nokkuð ágengt“ form krabbameinsins fyrir um átján mánuðum og að það hefði nú dreift sér í mjaðmagrindarbeinið. Hann greindi frá veikindum sínum í myndbandi á samfélagsmiðlum en ESPN segir frá. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. „Fyrir ári síðan, nánast upp á dag, nánar tiltekið 6. desember, fór ég í róttækt brottnám á blöðruhálskirtli og hélt að þar með væri málið búið,“ sagði hann. „En svo, sex mánuðum síðar, var PSA-gildið [blöðruhálskirtilssértækt mótefnavakagildi] mitt aftur farið að hækka og önnur skönnun sýndi að krabbameinið hafði dreift sér í mjaðmagrindarbeinið.“ „Ég byrjaði á lyfjum fljótlega eftir það og lauk í morgun sjö og hálfrar viku geislameðferð. Gangan heldur áfram,“ sagði Hislop. Hislop var í liði Newcastle sem var hársbreidd frá því að vinna titilinn árið 1996 en tapaði að lokum fyrir Manchester United. Hann lék tvö tímabil með West Ham, með stoppi hjá Portsmouth þess á milli. Hann lauk ferli sínum hjá FC Dallas. Hislop lék með landsliði Trínidad og Tóbagó þar á meðal í 2-0 sigri á Íslandi í febrúar 2006 sem var fyrsti leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. View this post on Instagram A post shared by Shaka Hislop (@shakahislop)
Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira