Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2025 13:03 Sigurmyndin þetta árið sýnir unga og glaða górillu að leik í Rúanda. Myndin sigraði einnig í flokki spendýra. Mark Meth Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Sigurvegari Nikon Comedy Wildlife Photography Awards 2025 hefur verið valinn. Þetta árið var það Mark Meth-Cohn sem bar sigur úr býtum með myndinni „High Five“ sem sýnir unga górillu spígspora um frumskóginn, að virðist, í mjög góðu skapi. Keppnin hefur orðið sífellt stærri með hverju árinu en að þessu sinni bárust um tíu þúsund myndir frá ljósmyndurum í 109 ríkjum en hvorug talan hefur verið hærri áður. Auk þess að vinna aðalverðlaunin, vann Meth-Cohn einnig í flokki spendýra. Meth-Cohn tók myndina í Rúanda fyrr á þessu ári. Í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum ljósmyndakeppninnar er haft eftir honum að hann hafi varið fjórum ógleymanlegum dögum í Virunga-fjöllunum, þar sem finna má töluverðan fjölda górilla. Í einni göngu römbuðu Meth-Cohn og samferðamenn hans á fjölskyldu górilla í rjóðri. Voru þar nokkrar ungar górillur að leik. Áhugasamir geta séð allar myndirnar sem valdar voru til að keppa til úrslita í greininni hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og þetta árið vinna forsvarsmenn keppninnar með Whitley Fund for Nature samtökunum í Bretlandi. Það eru samtök sem vinna að dýravernd um heiminn allan. Fyndnasta mynd ársins í flokki fugla.Warren Price/Nikon Comedy Wildlife Awards Fyndnasta mynd ársins í flokki fiska.Jenny Stock/Nikon Comedy Wildlife Awards Þessi mynd bar sigur úr býtum í flokki eðla, froskdýra og skordýra. Væntanlega í flokki morða líka.Greyson Bell/Nikon Comedy Wildlife Awards Þessi mynd af dansorrustu refa sigraði í flokki ungra ljósmyndara.Paula Rustemeier/Nikon Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Keppnin hefur orðið sífellt stærri með hverju árinu en að þessu sinni bárust um tíu þúsund myndir frá ljósmyndurum í 109 ríkjum en hvorug talan hefur verið hærri áður. Auk þess að vinna aðalverðlaunin, vann Meth-Cohn einnig í flokki spendýra. Meth-Cohn tók myndina í Rúanda fyrr á þessu ári. Í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum ljósmyndakeppninnar er haft eftir honum að hann hafi varið fjórum ógleymanlegum dögum í Virunga-fjöllunum, þar sem finna má töluverðan fjölda górilla. Í einni göngu römbuðu Meth-Cohn og samferðamenn hans á fjölskyldu górilla í rjóðri. Voru þar nokkrar ungar górillur að leik. Áhugasamir geta séð allar myndirnar sem valdar voru til að keppa til úrslita í greininni hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og þetta árið vinna forsvarsmenn keppninnar með Whitley Fund for Nature samtökunum í Bretlandi. Það eru samtök sem vinna að dýravernd um heiminn allan. Fyndnasta mynd ársins í flokki fugla.Warren Price/Nikon Comedy Wildlife Awards Fyndnasta mynd ársins í flokki fiska.Jenny Stock/Nikon Comedy Wildlife Awards Þessi mynd bar sigur úr býtum í flokki eðla, froskdýra og skordýra. Væntanlega í flokki morða líka.Greyson Bell/Nikon Comedy Wildlife Awards Þessi mynd af dansorrustu refa sigraði í flokki ungra ljósmyndara.Paula Rustemeier/Nikon Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira