Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 13:00 Selma Sól Magnúsdóttir fagnar marki sínu fyrir Ísland á móti bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni. Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner) Norski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner)
Norski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira