Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 21:20 Vilde Ingstad fagnar gegn Hollendingum í kvöld, í stórsigri þeirra norsku. Getty/Federico Gambarini Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. Noregur vann Holland með tíu marka mun, 35-25. Nokkurt jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en munurinn fjögur mörk í hálfleik og þær norsku stungu svo af í seinni hálfleiknum. Úr varð stórsigur eins og í öllum leikjum Noregs til þessa á mótinu. Það verða því Noregur og Þýskaland sem mætast í úrslitaleik HM á sunnudaginn en Hollendingar mæta Frökkum í leiknum um bronsverðlaunin. Henny Reistad var valin maður leiksins í kvöld en hún átti frábæran leik og skoraði tíu mörk fyrir Noreg auk þess að gefa sex stoðsendingar. Noregur varð að sætta sig við silfur á síðasta HM, fyrir tveimur árum, eftir tap gegn Frakklandi í úrslitaleik, en vann mótið í fjórða sinn árið 2021. HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Sjá meira
Noregur vann Holland með tíu marka mun, 35-25. Nokkurt jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en munurinn fjögur mörk í hálfleik og þær norsku stungu svo af í seinni hálfleiknum. Úr varð stórsigur eins og í öllum leikjum Noregs til þessa á mótinu. Það verða því Noregur og Þýskaland sem mætast í úrslitaleik HM á sunnudaginn en Hollendingar mæta Frökkum í leiknum um bronsverðlaunin. Henny Reistad var valin maður leiksins í kvöld en hún átti frábæran leik og skoraði tíu mörk fyrir Noreg auk þess að gefa sex stoðsendingar. Noregur varð að sætta sig við silfur á síðasta HM, fyrir tveimur árum, eftir tap gegn Frakklandi í úrslitaleik, en vann mótið í fjórða sinn árið 2021.
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Sjá meira
Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20