Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. desember 2025 15:16 Moustafa mætti á úrslitaleik HM karla í janúar, veitti verðlaun og hélt ræðu, eins og hann gerir alla jafnan á HM. Mateusz Slodkowski/Getty Images Sitjandi forseti alþjóða handknattleikssambandsins hefur ákveðið að brjóta hefðir og halda sig heima þegar úrslitaleikur HM fer fram á morgun. Dr. Hassan Moustafa er á fullu að undirbúa framboð til endurkjörs í forsetastólinn, sem hann hefur setið í síðan um aldamótin. Þrjú mótframboð hafa borist og því er að mörgu að huga fyrir handboltaþingið sem fer fram þann 19. - 22. desember. Af þeirri ástæðu hefur Moustafa ákveðið að halda sig á heimavelli í Kaíró í Egyptalandi, þar sem hann býr og þar sem þingið fer fram. „Því miður missir forsetinn af heimsmeistaramótinu en yfirvofandi kosningar eru einnig mjög mikilvægar“ segir í skriflegu svari IHF. Moustafa var líka mættur til að veita Viktori Gísla og félögum í Barcelona verðlaun fyrir að vinna úrslitaleik HM félagsliða. Ayman Aref/NurPhoto via Getty Images Moustafa brýtur þar með langlífa hefð forseta, sem afhenda heimsmeisturum vanalega verðlaunin. Einnig var búist við honum á opnunarleik Þýskalands og Íslands en hann hefur ekkert mætt á mótið. Ekki hefur komið fram hver það verður sem afhendir annað hvort Þýskalandi eða Noregi gullverðlaunin á morgun en fyrsti varaforseti sambandsins er hinn franski Joël Delplanque. HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20 Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. 12. desember 2025 21:20 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Dr. Hassan Moustafa er á fullu að undirbúa framboð til endurkjörs í forsetastólinn, sem hann hefur setið í síðan um aldamótin. Þrjú mótframboð hafa borist og því er að mörgu að huga fyrir handboltaþingið sem fer fram þann 19. - 22. desember. Af þeirri ástæðu hefur Moustafa ákveðið að halda sig á heimavelli í Kaíró í Egyptalandi, þar sem hann býr og þar sem þingið fer fram. „Því miður missir forsetinn af heimsmeistaramótinu en yfirvofandi kosningar eru einnig mjög mikilvægar“ segir í skriflegu svari IHF. Moustafa var líka mættur til að veita Viktori Gísla og félögum í Barcelona verðlaun fyrir að vinna úrslitaleik HM félagsliða. Ayman Aref/NurPhoto via Getty Images Moustafa brýtur þar með langlífa hefð forseta, sem afhenda heimsmeisturum vanalega verðlaunin. Einnig var búist við honum á opnunarleik Þýskalands og Íslands en hann hefur ekkert mætt á mótið. Ekki hefur komið fram hver það verður sem afhendir annað hvort Þýskalandi eða Noregi gullverðlaunin á morgun en fyrsti varaforseti sambandsins er hinn franski Joël Delplanque.
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20 Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. 12. desember 2025 21:20 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20
Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. 12. desember 2025 21:20