Bríet ældi á miðjum tónleikum Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2025 16:17 Bríet hélt hátíðartónleika í Fríkirkjunni um helgina. Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar hélt hátíðartónleika í Fríkirkjunni á föstudaginn með öflugum hópi hljóðfæraleikara. Þar lenti hún í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að æla á miðjum tónleikum. Bríet hefur haft í nægu að snúast undanfarið, gaf út stuttskífuna Act I fyrir nokkrum vikum, framleiddi handgerðar „vintage“ fótboltatreyjur sem seldust upp og hélt svo tónleika í Fríkirkjunni um helgina. Þar kom hún fram með hljóðfæraleikurunum Magnúsi Jóhanni, Bergi Einari og Þorleifi Gauki og tók gömul og ný lög eftir sig sjálfa auk vel valdra jólalaga. Uppselt var á tónleikana og var ansi huggulegt og jólalegt að sjá í rauðupplýstri Fríkirkjunni. Bríet var að vanda í afar skrautlegum klæðnaði, í háum rauðum hælum, með rauðar sokkabuxur og í svörtum kjólum með austurlensku ívafi. Af myndum að dæma virðast tónleikarnir hafa gengið vel fyrir utan það að Bríet lenti í því að æla á þeim miðjum. Hún greindi frá því sjálf á Instagram en skýrði hvorki frá því hvernig það gerðist né hvers vegna. Það virðist þó ekki hafa haft teljandi áhrif á tónleikana né Bríet sem virðist eldhress á miðlunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Skilar ánægðara starfsfólki Menning Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Hundar í sokkabuxum Harmageddon Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Stefna á að koma til Íslands í janúar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Bríet hefur haft í nægu að snúast undanfarið, gaf út stuttskífuna Act I fyrir nokkrum vikum, framleiddi handgerðar „vintage“ fótboltatreyjur sem seldust upp og hélt svo tónleika í Fríkirkjunni um helgina. Þar kom hún fram með hljóðfæraleikurunum Magnúsi Jóhanni, Bergi Einari og Þorleifi Gauki og tók gömul og ný lög eftir sig sjálfa auk vel valdra jólalaga. Uppselt var á tónleikana og var ansi huggulegt og jólalegt að sjá í rauðupplýstri Fríkirkjunni. Bríet var að vanda í afar skrautlegum klæðnaði, í háum rauðum hælum, með rauðar sokkabuxur og í svörtum kjólum með austurlensku ívafi. Af myndum að dæma virðast tónleikarnir hafa gengið vel fyrir utan það að Bríet lenti í því að æla á þeim miðjum. Hún greindi frá því sjálf á Instagram en skýrði hvorki frá því hvernig það gerðist né hvers vegna. Það virðist þó ekki hafa haft teljandi áhrif á tónleikana né Bríet sem virðist eldhress á miðlunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar)
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Skilar ánægðara starfsfólki Menning Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Hundar í sokkabuxum Harmageddon Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Stefna á að koma til Íslands í janúar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“