Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Sindri Sverrisson skrifar 18. desember 2025 23:15 Stuðningsmenn hafa hingað til getað safnast saman í Fan Zone án þess að þurfa að greiða neinn aðgangseyri. Getty/Claudio Villa Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni. Stuðningsmannasvæðin á HM karla í fótbolta nefnast FIFA Fan Festivals og verða þau víða í Bandaríkjunum, á þremur stöðum í Mexíkó og á tveimur stöðum í Kanada, í tengslum við leiki mótsins sem fara fram í þessum löndum. Á miðlum sameinaðs stuðningsmannasvæðis New York og New Jersey var í gær tilkynnt að rukkað yrði inn á svæðið. Mun það kosta 12,5 dollara, eða um 1.600 krónur, á mann að fá aðgang og virðist svæðið allt hið glæsilegasta. View this post on Instagram A post shared by FIFA World Cup 26™ New York New Jersey (@fwc26nynj) Á fyrri heimsmeistaramótum hefur einnig verið boðið upp á glæsileg stuðningsmannasvæði þar sem fólk hefur getað hist og horft á leikina á stórum skjám, keypt sér veitingar og fundið sér ýmsa afþreyingu sem oftast tengist fótbolta með einhverjum hætti. Þar hefur ekki verið neinn aðgangseyrir. Ljóst er að tilkynningin um að rukkað verði inn á svæðið næsta sumar leggst illa í stuðningsmenn sem láta í sér heyra á samfélagsmiðlum og saka mótshaldara um græðgi. Ekki er ljóst hvort ákvörðunin um að rukka er komin frá FIFA eða viðkomandi borgaryfirvöldum. Málið bætist við þá óánægju sem verið hefur vegna sögulega hás miðaverðs á leikina á HM. FIFA hefur þó brugðist við þeirri óánægju að dálitlu leyti með því að bjóða þátttökuþjóðum upp á miða á 60 dollara, eða um 7.600 krónur, en fjöldi slíkra miða verður þó afar takmarkaður og hefur The Athletic sagt að líklega verði aðeins um 1.000 slíkir miðar á hverjum leik. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Stuðningsmannasvæðin á HM karla í fótbolta nefnast FIFA Fan Festivals og verða þau víða í Bandaríkjunum, á þremur stöðum í Mexíkó og á tveimur stöðum í Kanada, í tengslum við leiki mótsins sem fara fram í þessum löndum. Á miðlum sameinaðs stuðningsmannasvæðis New York og New Jersey var í gær tilkynnt að rukkað yrði inn á svæðið. Mun það kosta 12,5 dollara, eða um 1.600 krónur, á mann að fá aðgang og virðist svæðið allt hið glæsilegasta. View this post on Instagram A post shared by FIFA World Cup 26™ New York New Jersey (@fwc26nynj) Á fyrri heimsmeistaramótum hefur einnig verið boðið upp á glæsileg stuðningsmannasvæði þar sem fólk hefur getað hist og horft á leikina á stórum skjám, keypt sér veitingar og fundið sér ýmsa afþreyingu sem oftast tengist fótbolta með einhverjum hætti. Þar hefur ekki verið neinn aðgangseyrir. Ljóst er að tilkynningin um að rukkað verði inn á svæðið næsta sumar leggst illa í stuðningsmenn sem láta í sér heyra á samfélagsmiðlum og saka mótshaldara um græðgi. Ekki er ljóst hvort ákvörðunin um að rukka er komin frá FIFA eða viðkomandi borgaryfirvöldum. Málið bætist við þá óánægju sem verið hefur vegna sögulega hás miðaverðs á leikina á HM. FIFA hefur þó brugðist við þeirri óánægju að dálitlu leyti með því að bjóða þátttökuþjóðum upp á miða á 60 dollara, eða um 7.600 krónur, en fjöldi slíkra miða verður þó afar takmarkaður og hefur The Athletic sagt að líklega verði aðeins um 1.000 slíkir miðar á hverjum leik.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira