Enski boltinn

Hápunktarnir hingað til í enska boltanum

Valur Páll Eiríksson skrifar
Þrenna Eze gegn Tottenham var sannarlega hápunktur hans. Arsenal er á toppnum um jólin sem iðulega veit á gott þegar fer að vora.
Þrenna Eze gegn Tottenham var sannarlega hápunktur hans. Arsenal er á toppnum um jólin sem iðulega veit á gott þegar fer að vora. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Ítalinn Federico Chiesa skoraði dramatískt mark til að innsigla sigur Liverpool og Bournemouth á föstudagskvöldi í ágúst þegar enska úrvalsdeildin rúllaði af stað.

Frábær mörk, dramatísk mörk og Erling Haaland í stuði. Arsenal á toppnum að miklu leyti þökk sé föstum leikatriðum og ekki skemmdi stórglæsileg þrenna Eberechi Eze í grannaslagnum við Tottenham.

Klippa: Allt það helsta í enska boltanum hingað til

Sunderland í stuði, ruglað mark Richarlison og Aston Villa askvaðandi í toppbaráttuna.

Uppgjör af því helsta á leiktíðinni hingað til í enska boltanum má sjá í spilaranum.

Fjörið er bara rétt að byrja þar sem hátíðarleikirnir eru rétt handan hornsins og deildin ekki einu sinni hálfnuð.

Enski boltinn yfir hátíðarnar

Föstudagur 26. desember

  • 19:40 Manchester United – Newcastle (Sýn Sport)

Laugardagur 27. desember

  • 12:10 Nottingham Forest – Manchester City (Sýn Sport)
  • 14:40 Doc Zone (Sýn Sport)
  • 14:40 Liverpool – Wolves (Sýn Sport 2)
  • 14:40 Arsenal – Brighton (Sýn Sport 3)
  • 14:40 Brentford – Bournemouth (Sýn Sport 4)
  • 14:50 West Ham – Fulham (Sýn Sport 5)
  • 14:50 Burnley – Everton (Sýn Sport 6)
  • 17:05 Laugardagsmörkin (Sýn Sport)
  • 17:20 Chelsea – Aston Villa (Sýn Sport)

Sunnudagur 28. desember

  • 13:40 Sunderland – Leeds (Sýn Sport)
  • 16:10 Crystal Palace – Tottenham (Sýn Sport)
  • 18:35 Sunnudagsmessan (Sýn Sport)

Mánudagur 29. desember

  • 21:00 VARsjáin (Sýn Sport)

Þriðjudagur 30. desember

  • 19:15 Doc Zone (Sýn Sport)
  • 19:15 Chelsea – Bournemouth (Sýn Sport 4)
  • 19:15 Nottingham Forest – Everton (Sýn Sport 5)
  • 19:20 Burnley – Newcastle (Sýn Sport 6)
  • 19:20 West Ham – Brighton (Sýn Sport Ísland 2)
  • 19:55 Manchester United – Wolves (Sýn Sport 2)
  • 19:55 Arsenal – Aston Villa (Sýn Sport 3)
  • 22:25 Þriðjudagsmörkin (Sýn Sport 2)

Fimmtudagur 1. janúar

  • 17:10 Liverpool – Leeds (Sýn Sport)
  • 17:10 Crystal Palace – Fulham
  • 19:40 Brentford – Tottenham
  • 19:40 Sunderland – Manchester City



Fleiri fréttir

Sjá meira


×