Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2026 07:30 Ruben Amorim var aðeins með 38 prósent sigurhlutfall sem knattspyrnustjóri Manchester United. getty/Martin Rickett Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir félaginu að hætta tilraunamennskunni og ráða knattspyrnustjóra sem passar inn í hugmyndafræði þess. Eftir fjórtán mánuði í starfi var Ruben Amorim rekinn frá United í gær. Darren Fletcher tekur tímabundið við United og stýrir liðinu allavega í leiknum gegn Burnley annað kvöld. Talið er að United ætli að ráða stjóra út tímabilið og svo annan til framtíðar í sumar. Neville segir að United megi ekki veðja á annan hest eins og Amorim. „Tilraunamennskan verður að hætta,“ sagði Neville um stöðuna hjá United. „Ég hef alltaf verið stoltur af því sem þetta félag er, með sóknarsinnaðan og spennandi fótbolta, nota unga leikmenn og skemmta stuðningsmönnunum. Þeir verða að taka áhættu og hafa hugrekki til að spila sóknarbolta. United er komið á þann stað að þeir þurfa stjóra sem passar inn í DNA félagsins.“ Eiga ekki breyta sér fyrir neinn Neville segir að United ætti ekki að gefa afslátt af sínum gildum. „Barcelona breytir sér ekki fyrir neinn og mér finnst að United eigi ekki heldur að gera það. Félagið verður að finna stjóra með reynslu sem vill spila hraðan og ákafan sóknarbolta,“ sagði Neville. Ýmsir stjórar hafa verið orðaðir við United undanfarinn sólarhring, meðal annars Oliver Glasner, Enzo Maresca og Gareth Southgate. Amorim skilur við United í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta tímabili endaði liðið í 15. sæti. United sækir nýliða Burnley heim á morgun og á sunnudaginn á liðið svo bikarleik gegn Brighton á Old Trafford. Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. 5. janúar 2026 21:49 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. 5. janúar 2026 19:31 Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. 5. janúar 2026 17:59 Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. 5. janúar 2026 14:17 Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Eftir fjórtán mánuði í starfi var Ruben Amorim rekinn frá United í gær. Darren Fletcher tekur tímabundið við United og stýrir liðinu allavega í leiknum gegn Burnley annað kvöld. Talið er að United ætli að ráða stjóra út tímabilið og svo annan til framtíðar í sumar. Neville segir að United megi ekki veðja á annan hest eins og Amorim. „Tilraunamennskan verður að hætta,“ sagði Neville um stöðuna hjá United. „Ég hef alltaf verið stoltur af því sem þetta félag er, með sóknarsinnaðan og spennandi fótbolta, nota unga leikmenn og skemmta stuðningsmönnunum. Þeir verða að taka áhættu og hafa hugrekki til að spila sóknarbolta. United er komið á þann stað að þeir þurfa stjóra sem passar inn í DNA félagsins.“ Eiga ekki breyta sér fyrir neinn Neville segir að United ætti ekki að gefa afslátt af sínum gildum. „Barcelona breytir sér ekki fyrir neinn og mér finnst að United eigi ekki heldur að gera það. Félagið verður að finna stjóra með reynslu sem vill spila hraðan og ákafan sóknarbolta,“ sagði Neville. Ýmsir stjórar hafa verið orðaðir við United undanfarinn sólarhring, meðal annars Oliver Glasner, Enzo Maresca og Gareth Southgate. Amorim skilur við United í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta tímabili endaði liðið í 15. sæti. United sækir nýliða Burnley heim á morgun og á sunnudaginn á liðið svo bikarleik gegn Brighton á Old Trafford.
Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. 5. janúar 2026 21:49 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. 5. janúar 2026 19:31 Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. 5. janúar 2026 17:59 Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. 5. janúar 2026 14:17 Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. 5. janúar 2026 21:49
Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. 5. janúar 2026 19:31
Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. 5. janúar 2026 17:59
Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. 5. janúar 2026 14:17
Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38