Harmageddon - Mjög stórar kanónur reyndu að taka mig niður

Bubbi Morthens segir að honum hafi ekki verið vel tekið af menntaelítunni þegar hann var að stíga sín fyrstu skref. Hann er þó eitt áhrifamesta skáld samtímans í dag og heldur árlega þorláksmessutónleika sína á morgun.

915
24:32

Vinsælt í flokknum Harmageddon