Laun formanns SÍS hafa hækkað um 50%

Laun fyrir formennsku hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa ekki hækkað um 170 prósent eins og fram kom í fréttum í gær. Launin hafa hins vegar hækkað um rétt tæp fimmtíu prósent á aðeins tveimur árum og nema nú alls um 870 þúsund krónum á mánuði.

14
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir