Heiður að vera í hópi með Yamal

Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason komst í gærkvöldi í hóp yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar. Tveir heimsþekktir Börsungar eru þeir einu sem voru yngri.

31
01:58

Vinsælt í flokknum Fótbolti