Erna Hrönn: Hver plata er hugsuð sem ákveðið konsept
Sycamore Tree gefa út sína þriðju breiðskífu þann 30. maí og halda útgáfutónleika í Iðnó sama kvöld. Gunni Hilmars kíkti í skemmtilegt spjall og leyfði hlustendum að heyra glænýja lagið "Wild for fun" sem er næntís sumarsmellur.