Crowley X Bíóblaður

Hafsteinn Sæmundsson oftast kenndur við hlaðvarpið Bíóblaður hefur ekki setið auðum höndum þrátt fyrir að hlaðvarpið hefur verið í pásu. Í haust ætlar hann að mæta með nýtt spurningaspil og spjölluðum við um allt það ferli ásamt allskonar kvikmyndbulli. Ég var líka tekinn í smá spurningakeppni, ekkert nema fjör !!

50

Vinsælt í flokknum X977