Myndband af grunuðum morðingja á flótta

Alríkislögreglan hefur sett í dreifingu myndband af karlmanni flýja af vettvangi eftir að Charlie Kirk var skotinn til bana. Leit stendur yfir að manninum.

4143
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir