Rúnar - Nanna Bryndís úr OMM í spjalli
Nanna Bryndís, meðlimur Of monsters and men, var á línunni hjá Rúnari Róberts. Hún sagði meðal annars frá viðburðaríku ári 2011 og að 2012 yrði meira spennandi. Þau eru á leið til Bandaríkjanna í mánaðartúr og platan þeirra á leið í útgáfu þar og í Þýskalandi.