Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump segir Machado viðbjóðslega

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að fegurðardrottningin Alicia Machado væri viðbjóðsleg. Machado hefur undanfarna daga, í samstarfi við forsetaframboð Demókratans Hillary Clinton, gagnrýnt Trump fyrir að hafa haft um sig niðrandi ummæli í kjölfar sigurs hennar í Miss Universe árið 1996, keppni sem var þá í eigu Trumps.

Erlent
Fréttamynd

Clinton hafði betur í átakalitlum kappræðum

Trump stærði sig af því að hafa grætt á efnahagshruninu og sagði það klókindamerki að hafa komið sér undan því að greiða skatta. Enn er óljóst hvort kappræðurnar muni hafa áhrif á fylgistölur.

Erlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Það þykir kraftaverki líkast að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Ártúnshöfða

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í einn stærsta sjónvarpsviðburð sögunnar

Fyrstu kappræðurnar milli forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump fara fram í Bandaríkjunum í kvöld og stefna í að verða einn stærsti sjónvarpsviðburður sögunnar. Mikil spenna ríkir fyrir þeim enda er mjótt á munum milli frambjóðendanna og líklegt er að frammistaða þeirra í sjónvarpi muni ráða úrslitum í kosningunum.

Erlent
Fréttamynd

Umboðslaust mannhatur

Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Ice­land og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins

Fastir pennar
Fréttamynd

Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump

Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton.

Erlent
Fréttamynd

Kaepernick á forsíðu Time

Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time.

Sport