Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. Innlent 14. apríl 2016 09:53
Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli. Skoðun 14. apríl 2016 07:00
Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. Innlent 14. apríl 2016 06:00
Risahækkun bílastæðagjalda við Leifsstöð Kostnaði við gerð bílastæða fyrir bílaleigur velt yfir á hérlenda bíleigendur. Bílar 6. apríl 2016 14:15
Stóraukin umferð um þjóðveg 1 Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti. Innlent 4. apríl 2016 07:00
Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél sem nota á í ferðamennsku. Innlent 2. apríl 2016 20:21
Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning aldrei áður mælst miðað við árstíma. Innlent 1. apríl 2016 16:22
Grátandi „Kúkú“ ferðalangar stungu af frá reikningi eftir ókeypis klósettferð Hótelstjóri á Mývatni og framkvæmdastjóri Kúkú Campers eru bæði sammála og ósammála. Innlent 30. mars 2016 13:00
Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. Innlent 29. mars 2016 11:48
Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. Innlent 29. mars 2016 11:09
Erlendir ferðamenn slasaðir eftir vélsleðaslys Fjórir slösuðust eftir að vélsleðar þeirra fóru fram af hengju við Jarlhettur í dag. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarleg Innlent 27. mars 2016 17:34
Vélsleðar fram af hengju við Jarlhettur Þeir slösuðu eru komnir til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíla. Innlent 27. mars 2016 15:54
Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. Innlent 24. mars 2016 16:37
Refaljósmyndari farinn að forðast Ísland í júní Ástralski ljósmyndarinn Joshua Holko segir Íslendinga eiga að rukka erlenda ferðamenn um sérstakt náttúrugjald og hugsa betur um refinn. Innlent 23. mars 2016 13:30
647 milljónir til ferðamála: Sjáðu verkefnin sem hljóta styrk Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögu Framvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun til 66 verkefna um land allt. Innlent 23. mars 2016 10:19
Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. Innlent 21. mars 2016 15:48
Ferðamaður fótbrotnaði á blautum stíg við Kerið Talsmaður eigenda segir tilgangslaust að setja möl á stíginn svo stuttu eftir að snjóa leysir. Innlent 20. mars 2016 14:45
Vonast til að fá fleiri ferðamenn með því kalla bæina Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla að sameinast undir merkjum Reykjavíkur til að reyna að fjölga heimsóknum erlendra ferðamanna í nágrannabæi borgarinnar. Innlent 18. mars 2016 19:00
Kortavelta eykst um 67 prósent milli ára Erlend greiðslukortavelta í febrúar síðastliðnum var 13,2 milljarðar króna. Í sama mánuði í fyrra nam þessi upphæð 7,9 milljörðum. Innlent 18. mars 2016 08:02
Íslendingum fjölgar sem telja álag ferðamanna á íslenska náttúru of mikið Sjö ár síðan hlutfall utanlandsferða mældist svo hátt. Innlent 17. mars 2016 16:25
Játaði manndráp af gáleysi í Öræfaveit og gert að borga lögreglurannsóknina Áreksturinn varð í Öræfasveit á annan dag jóla 2015. Japanskur ökumaður lést í slysinu. Innlent 17. mars 2016 07:00
Meiri sala á hönnun en fyrir hrun Áhugi Íslendinga á innanhússhönnunarvöru hefur sjaldan verið meiri. Viðskipti innlent 16. mars 2016 09:00
Þrjú þúsund krónur myndu skila yfir fimm milljörðum Gylfi Zoëga hagfræðiprófessor segir að leggja ætti komugjald á alla sem koma til landsins, ferðamenn jafnt sem landsmenn. Innlent 16. mars 2016 07:00
Umferðarslys á Íslandi 2015: Aldrei jafn margir erlendir ferðamenn látist Samgöngustofa hefur gefið út nýja skýrslu um umferðarslys á Íslandi á síðasta ári. Innlent 15. mars 2016 10:11
Loka veginum niður að flugvélaflaki á Sólheimasandi: "Þetta er allt að fara í drullusvað“ Landeigendur hafa brugðið á það ráð að loka leiðinni frá þjóðvegi niður á Sólheimasand vegna slæmrar umgengni. Innlent 14. mars 2016 15:58
Fasteignagjöld á túristagistingu Sveitarstjórn Ölfuss hefur ákveðið í framhaldi af mikilli aukningu á útleigu á húsnæði til ferðamanna að leggja fasteignaskatt á umræddar eignir í samræmi við ákvæði laga. Innlent 14. mars 2016 07:00
Vilja varðveita söguna við Laugaveg Verið er að reisa það sem er kallað boutique hótel við Laugaveg sem mun umlykja hina hundrað ára gömlu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar. Fjárfestarnir hyggjast þó reka verslunina áfram og segjast sannfærð um gildi þess að varðveita söguna. Innlent 12. mars 2016 21:00
Ferðafólki att á kaldan klaka við Gullfoss Gríðarlegt svell er yfir öllu við Gullfoss þar sem ferðamenn á öllum aldri fikra sig varfærnislega í átt að náttúruperlunni. Lítið er gert til að draga úr hálkunni og gera leiðina greiðfærari. Innlent 11. mars 2016 07:00
Skoða beri aðra flugvallarvalkosti Áætlað er að nýta tugi milljarða króna til að stækka og bæta Keflavíkurflugvöll á árinu. Forstjóri Icelandair Group segir ekki úr vegi að kanna hvort fyrir hendi séu betri kostir, því horfa eigi áratugi fram í tímann. Innlent 10. mars 2016 21:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent