

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.
Ljúf og skemmtileg lesning og fín fyrsta skáldsaga höfundar sem lesendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.
Glæsilegur endir þríleiksins sem hófst með Augu þín sáu mig. Margradda og yfirgripsmikil saga sem ber öll aðalsmerki höfundar síns.
Æsilegur aksjónþriller með ótrúlegri atburðarás en dauflega dregnum persónum og yfirdrifnu plotti.
Það vantar meiri dýpt í innihaldið en Arrival er þrátt fyrir það nokkuð einstök geimverusaga. Vandað, vel leikið drama sem daðrar við stórar hugmyndir.
Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana.
Algerlega framúrskarandi tónleikar með einstökum sellóleikara og yfirburða hljómsveitarstjórn.
Besta sýning Kriðpleirshópsins til þessa.
Skemmtilegir, en helst til missterkir, þættir Þórarins reynast góð lesning.
Prýðileg glæpasaga og skemmtileg sagnfræði en nær ekki sama flugi og bestu bækur höfundar.
Góð verk, en ekkert passaði saman á illa ígrundaðri dagskránni.
Björk Guðmundsdóttir kom fram á tónleikum í Eldborg í Hörpu í gær á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.
Skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga, fyndin en með tregablöndnum undirtóni.
Áhugaverð sýning sem nær að vekja upp spurningar um samband okkar við umhverfið á uppbyggilegan hátt.
Vel skrifuð og spennandi saga sem líður fyrir losaralega skilgreiningu á eðli þess að vera transkona.
Líflegir afmælistónleikar þar sem nánast allt var fullkomið.
Leikhópur og listafólk sem á að gera og getur gert betur.
Afspyrnu vel stíluð saga sem líður fyrir slappa persónusköpun og alltof kunnuglega sögu.
Misjöfn sýning um gríðarlega mikilvægt málefni.
Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma.
Allt of lágstemmd sviðsetning fyrir brotakennt og óspennandi handrit.
Flottar nýlegar tónsmíðar og Eroica Beethovens var dásamleg.
Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið.
Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu.
Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn.
Þó nokkur bráðfyndin atriði bjarga ekki gölluðu handriti.
Vel unnin, jákvæð og á tíðum áhrifarík heimildarmynd en samantektin er endurtekningasöm og helst til klúðursleg.
Frísk og mettandi sýning með mörgum vel þekktum íslenskum og alþjóðlegum listamönnum sem vert er að skoða.
Framúrskarandi tónleikar; skemmtileg dagskrá og mögnuð spilamennska.