Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu. Handbolti 12. mars 2025 09:30
Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi ytra í dag klukkan 17. HSÍ hefur nú gefið út hvaða sextán leikmenn spila leikinn. Handbolti 12. mars 2025 08:53
„Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. Handbolti 12. mars 2025 08:01
Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Handbolti 11. mars 2025 23:32
Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, getur ekki tekið þátt í leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta en leikurinn fer fram í Grikklandi annað kvöld. Handbolti 11. mars 2025 19:44
Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara áttu frábært kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11. mars 2025 19:26
Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Ole Gustav Gjekstad, eftirmaður Þóris Hergeirssonar hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, er ekki að byrja vel í nýja starfinu. Handbolti 10. mars 2025 20:00
„Við erum of mistækir“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með tap sinna manna í Aftureldingu þegar liðið sótti Íslandsmeistara FH heim í 20. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann segir sína menn einfaldlega hafa verið of mistæka. Handbolti 9. mars 2025 21:01
Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Benedikt Gunnar Óskarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands sem mætir Grikklandi ytra í undankeppni Evrópumóts karla í handbolta á miðvikudag. Handbolti 9. mars 2025 19:16
Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Stjarnan tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með tveggja marka sigri á KA í dag, lokatölur 31-29. Enn eru tvær umferðir eftir af deildarkeppni Olís-deildarinnar. Handbolti 9. mars 2025 18:09
Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið FH lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Kaplakrika 34-29 og FH-ingar mættir í toppsætið á ný. Handbolti 9. mars 2025 17:46
Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur. Handbolti 9. mars 2025 11:37
Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 9. mars 2025 09:32
Valur tímabundið á toppinn Valsmenn eru komnir á topp Olís-deildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu. Það var svo engin bikarþynnka í Fram sem lagði HK. Handbolti 8. mars 2025 19:06
Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum ÍR missti sigurinn úr höndunum á lokamínútu leiksins við ÍBV í Eyjum í dag, í Olís-deild karla í handbolta, er liðin gerðu 33-33 jafntefli. Haukar unnu risasigur gegn botnliði Fjölnis, 37-18, í Grafarvogi. Handbolti 8. mars 2025 15:38
Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson gátu ekki spilað með liði Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta vegna meiðsla en það kom ekki í veg fyrir að liðið jók forskot sitt á toppnum. Handbolti 7. mars 2025 20:44
Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Íslendingaliðið Gummersbach átti ekki í miklum vandræðum með SG BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7. mars 2025 19:47
Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 7. mars 2025 12:32
Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sandra Erlingsdóttir gæti verið á heimleið til Íslands í sumar nú þegar ljóst er að hún yfirgefur þýska handknattleiksfélagið Metzingen eftir tímabilið. Handbolti 7. mars 2025 09:32
Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Handboltamaðurinn Jóhannes Berg Andrason gengur í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Handbolti 7. mars 2025 09:25
Ekki hættur í þjálfun Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta eftir yfirstandandi tímabil. Hann segir menn þurfa að vita sinn tíma sem þjálfari hjá hverju liði. Hann er ekki hættur alfarið í þjálfun. Handbolti 7. mars 2025 08:32
Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur skrifað undir þriggja ára samning við meistaralið í Svíþjóð. Til mikils er ætlast af henni þar en verki Elínar hjá Haukum er þó ekki lokið. Handbolti 7. mars 2025 08:02
Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Sex síðustu mínúturnar í vináttulandsleik Svía og Rúmeníu í handbolta kvenna í kvöld voru ekki spilaðar. Leik var hætt eftir að tveir leikmenn rúmenska liðsins rákust illa saman. Handbolti 6. mars 2025 22:00
Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest tryggðu sér fimmta sætið í riðlinum sínum í Meistaradeildinni í handbolta með sigri í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 6. mars 2025 19:21
Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6. mars 2025 19:09
Gunnar kveður og Stefán tekur við Gunnar Magnússon hættir í vor sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta, eftir fimm leiktíðir í Mosfellsbænum. Við starfi hans tekur núverandi aðstoðarmaður hans, Stefán Árnason. Handbolti 6. mars 2025 12:48
Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6. mars 2025 10:25
Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta og ein helsta stjarna Olís-deildarinnar, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sænsku meistarana í IK Sävehof. Handbolti 6. mars 2025 08:35
Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Valsmenn komust upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Fram. Handbolti 5. mars 2025 21:48
Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Afturelding gefur ekkert eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði FH eftir stórsigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 5. mars 2025 21:02