Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. Innlent 8. október 2020 08:02
Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7. október 2020 17:48
Öskraði þegar hanskaklædd hönd kom inn um glugga á Siglufirði Hann virðist hafa haldið áfram í nótt, þjófurinn sem lögreglan í Fjallabyggð varaði við í gær. Fjölskylda á Siglufirði varð nærri því fyrir barðinu á honum í nótt hanskaklædd hönd koma inn um glugga er þau sátu og horfðu á sjónvarpið. Innlent 7. október 2020 13:16
Lögreglan hvetur fólk til að læsa og vera á varðbergi Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í gærkvöldi tilkynningar um aðila sem hafði farið inn í nokkur hús á Siglufirði. Innlent 6. október 2020 15:39
Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6. október 2020 09:55
Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. Innlent 6. október 2020 06:17
Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5. október 2020 22:20
Lögreglan vill ná tali af skemmdarvörgum vegna utanvegaaksturs á Sauðárkróki Lögreglan á Norðurlandi vestra óskar eftir að ná tali af þeim sem þarna voru að verki og biður jafnframt þá sem kunna að hafa vitneskju um málið um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5. október 2020 22:00
Leigubílsstjórar í útrýmingarhættu Formaður Fylkis segir ástandið skelfilegt. Innlent 5. október 2020 12:00
Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 5. október 2020 07:14
Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Innlent 4. október 2020 15:15
Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Innlent 4. október 2020 08:09
Alltof margir gestir og starfsmenn ekki með grímur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti sóttvarnaeftirliti í gærkvöldi og í nótt og tók út sóttvarnir. Tveir staðir þóttu ekki uppfylla reglur Innlent 4. október 2020 07:17
Höfðu afskipti af fólki sem átti að vera í sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví. Innlent 3. október 2020 07:16
Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag. Innlent 2. október 2020 17:19
Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. Innlent 2. október 2020 13:13
Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. Innlent 2. október 2020 06:42
Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Innlent 1. október 2020 07:15
Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem lögregla lýsti eftir síðdegis í gær er fundinn heill á húfi. Innlent 1. október 2020 06:08
Lögregla lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni, 22 ára. Innlent 30. september 2020 15:16
Líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þar sem árásarþoli var laminn með barefli. Innlent 29. september 2020 23:10
Bifreiðin sem lýst var eftir fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir blárri Kia Niro bifreið með númerið SB-T53 en bifreiðin er árgerð 2020. Innlent 29. september 2020 13:09
Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. Innlent 29. september 2020 06:19
Þrjú íslensk skip kærð fyrir ólöglegar veiðar Í liðinni viku voru þrjú íslensk fiskiskip staðin að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðra svæða í íslensku efnahagslögsögunni. Innlent 28. september 2020 16:08
Handtekinn með stórt sverð innanklæða Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka. Innlent 28. september 2020 06:17
Málverki til minningar látinnar konu stolið Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna. Innlent 27. september 2020 17:31
Gekk fram á heimatilbúna sprengju Sprengjan var samsett úr flugeldum. Innlent 27. september 2020 16:45
Strax grunur um að fólkið ætlaði ekki að virða sóttkví Þrír erlendir ferðamenn sem voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi voru sektaðir um 250.000 krónur hver. Grunur kviknaði strax um að fólkið myndi ekki virða sóttkví við komuna til landsins. Innlent 27. september 2020 13:08
Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví Erlendur ferðamaður sem var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Innlent 27. september 2020 07:37
„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. Innlent 27. september 2020 07:01