Níu hugmyndir að rómantískum stefnumótum heima Að gera sér dagamun er eitthvað sem við flest þráum þessa dagana, sérstaklega núna í skammdeginu. Ef einhvern tíma er þörf á því að hugsa út fyrir boxið varðandi afþreyingu og stefnumót, þá er það einmitt núna. Makamál 15. nóvember 2020 22:17
Móðurmál: Ófrísk, einhleyp og óhrædd „Ég og barnsfaðir minn hættum saman í sumar svo að það hefur verið mjög krefjandi að fara í gegnum það ferli ólétt í miðjum heimsfaraldri,“ segir Stefanía Svavarsdóttir söngkona í viðtali við Makamál. Makamál 15. nóvember 2020 19:00
Mikill áhugi á swing-senunni Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. Makamál 14. nóvember 2020 07:56
Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun Kynlífstækjaverslunin Losti fagnaði eins árs afmæli sínu á dögunum og fengu í tilefni af því íslensk pör til að ræða opinskátt um kynlíf. Makamál 13. nóvember 2020 13:29
Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Að fá að elska þau sem þú vilt á þann hátt sem þú vilt er líklega ein besta útskýringin á því hvað fjölástir eru. Fjölástir snúast ekki um kynlíf eins og swing-senan heldur ást og tilfinningar. Makamál 13. nóvember 2020 09:04
Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ „Ég verð fyrir meira áreiti þegar ég um labba fullklædd á skemmtistað hér í bænum heldur en þegar ég labba um á sexy nærfötum á swing-klúbbi erlendis.“ Þetta segir íslensk kona í viðtali við Makamál. Makamál 13. nóvember 2020 08:00
Einhleypan: „Góður kostur þegar menn eru handlagnir“ „Það er frekar einmanalegt að vera single á covid tímum. Ég hef ekki farið á eitt einasta stefnumót,“ segir Magdís Wagge sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 10. nóvember 2020 19:57
Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! Makamál 9. nóvember 2020 19:59
Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. Makamál 8. nóvember 2020 15:01
Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Það er í eðli okkar flestra að vera forvitin og vilja kynnast mökunum okkar vel. En hvað með fyrri ástir og ævintýr? Hversu mikið viljum við vita? Makamál 6. nóvember 2020 16:30
Spurning vikunnar: Hefur þú áhuga á swing-senunni? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslenska konu sem sagði frá reynslu sinni af swing-senunni á Íslandi. Hún sagði swing-samfélagið stærra en fólk gerði sér grein fyrir og töluverða leynd hvíla yfir því. Makamál 6. nóvember 2020 08:00
Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. Makamál 4. nóvember 2020 19:51
Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. Makamál 3. nóvember 2020 21:31
„Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ Makamál 3. nóvember 2020 19:53
Spurning vikunnar: Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Hvenær eru spurningar um fortíð maka okkar einlægur áhugi og hvenær eru þær óþarfa forvitni? Makamál 30. október 2020 09:39
Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Sýningin Couch Cabaret er rafræn sviðslistasýning sem hægt er að kaupa aðgang að á netinu. Óhætt er að segja að þessi tiltekna sýning sé nokkuð óhefðbundin. Makamál 24. október 2020 17:41
Fullnæging ekki alltaf nauðsynleg í kynlífi Í síðustu könnun Makamála var spurt um mikilvægi fullnægingar í kynlífi Könnuninni var beint til karla og kvenna og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem átti við. Makamál 16. október 2020 13:08
Spurning vikunnar: Hefur Covid ástandið haft áhrif á samband þitt við maka? Makamál 16. október 2020 08:07
Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. Makamál 15. október 2020 13:00
Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. Makamál 9. október 2020 09:03
Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%. Makamál 4. október 2020 21:58
Telja sig geta unnið Tinder með skemmtilegra stefnumótaforriti Smitten, nýtt stefnumóta-app sem gefið er út af íslensku hugvitsfólki, leit dagsins ljós í gær. Smitten er ætlað að fara í beina samkeppni við Tinder, en bæði forritin flokkast til frjálslegra og afslappaðra stefnumótaforrita. Makamál 28. september 2020 08:26
Samþykki er grundvallaratriði „Ég tók viðtöl við lögreglufólk, ákærendur og fólk sem styður við brotaþola í svona málum á Íslandi. Ég fór líka til Haag í Hollandi og tók viðtöl við sérfræðinga hjá Europol sem sjá um mál sem varða kynferðislegt ofbeldi í gegnum netið.“ Þetta segir María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur í viðtali við Vísi. Makamál 26. september 2020 07:01
Myndir af konum sem ekki eru grannvaxnar sleppi síður í gegn á Facebook „Ég hef ekki lent í því áður að Facebook síðunni sé lokað svona alveg eins núna. Hins vegar hef ég oft lent í því að einstaka vörur eða myndir séu bannaðar og komist ekki framhjá róbótinum sem metur það hvort auglýsingar geti sært blygðunarkennd fólks.“ Þetta segir Arna Sigrún Haraldsdóttir í samtali við Vísi. Makamál 25. september 2020 15:02
Spurning vikunnar: Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. Makamál 25. september 2020 07:57
Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Hvenær veit einstaklingur hvort hann sé haldin/nn ástarfíkn eða kynlífsfíkn? Er hægt að elska of mikið eða stunda of mikið kynlíf? Hvenær er mikið of mikið? Makamál 15. september 2020 21:30
Einhleypan: Fljúgandi pizzubakari sem er lélegur á Tinder „Ég er titlaður framkvæmdarstjóri en ég kalla mig alltaf bara pizzubakara,“ segir Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku Flatbökunnar og Einhleypa vikunnar.Valgeir á og rekur fyrirtækin Íslensku Flatbökuna og Indican. Aðspurður segir hann Covid ástandið ekki hafa haft mikil áhrif á stefnumótalíf sitt. Makamál 15. september 2020 20:01
Sexsomnia: Svefnröskunin sem fæstir vilja tala um „Fólk vill ekki segja frá þessu og því er mjög mikilvægt að opna umræðuna að mínu mati. Einstaklingar líða oft miklar sálarkvalir og halda jafnvel að það sé eitthvað mikið að þar sem maki eða bólfélagi upplifir eins og manneskjan sé vakandi þegar hún er í þessu ástandi.“ Þetta segir Erla Björnsdóttir um svefnröskunina Sexsomnia í viðtali við Makamál. Makamál 9. september 2020 21:00
Tvö þúsund vildu verða kynlífstækjaprófarar „Við birtum auglýsingu inná Alfreð þar sem við óskuðum eftir fólki til að prófa fyrir okkur kynlífstæki og á innan við sólarhring frá því hún var birt voru komnar ríflega 500 umsóknir,“ segir Saga Lluviu Sigurðardóttir, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is Makamál 8. september 2020 20:39
Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. Makamál 5. september 2020 12:35