
Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum
„Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu.