Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. Handbolti 15. nóvember 2017 10:00
Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. Handbolti 14. nóvember 2017 14:58
Seinni bylgjan: Þau voru best í október Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 14. nóvember 2017 13:30
Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að það sé full mikið látið með FH-inginn Gísla Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 14. nóvember 2017 12:26
Hreiðar: Aldrei þurft að bíða svona lengi eftir fyrsta sigrinum Hreiðar Levý Guðmundsson brosti út að eyrum eftir fyrsta sigur Gróttu í vetur. Þessi reynslumikli markvörður átti hvað stærstan þátt í sigri Seltirninga. Handbolti 13. nóvember 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 22-21 | Fyrsti sigur Gróttu Eftir átta tapleiki í röð kom loksins að því að Grótta vann leik. Ísinn er brotinn á Nesinu. Handbolti 13. nóvember 2017 21:30
Var nálægt því að jafna markafjöldann frá því í fyrra í einum leik Egidijus Mikalonis átti stórleik þegar Víkingur náði í óvænt stig gegn Haukum, 31-31, í 9. umferð Olís-deildar karla í gær. Handbolti 13. nóvember 2017 11:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 34-30 | Valsmenn höfðu betur í nágrannaslagnum Valsmenn leiddu allt frá fyrstu mínútunum í fjögurra marka sigri á Fram í Olís-deild karla en þetta var annar sigur Valsliðsins í röð sem saxar á forskoti FH á toppnum. Handbolti 12. nóvember 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-28 | Þriðji sigur Mosfellinga í röð Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Olís-deild karla í kvöld í Dalhúsum gegn Fjölni í 9. umferð en leiknum lauk með 28-25 sigri Mosfellinga. Handbolti 12. nóvember 2017 22:00
Egidijus: Ægir er bara fyrir mér í sókninni Haukar réðu ekkert við Víkinginn Egidijus Mikalonis í kvöld. Handbolti 12. nóvember 2017 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 31-31 | Mikalonis magnaður í jafntefli Egidijus Mikalonis skoraði 17 mörk þegar Víkingur gerði 31-31 jafntefli við Hauka í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 12. nóvember 2017 21:30
Adam Haukur kominn aftur í hóp hjá Haukum Adam Haukur Baumruk er í hóp hjá Haukum gegn Víkingi, í fyrsta sinn á tímabilinu. Handbolti 12. nóvember 2017 19:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 21-30 | Stjörnumenn náðu fram hefndum Stjarnan vann góðan sigur á ÍR-ingum, 30-21, í Austurberginu í Olís-deild karla í kvöld og náði liðið því að hefna fyrir ósigurinn í bikarnum á dögunum þegar ÍR-valtaði yfir Stjörnuna. Handbolti 12. nóvember 2017 19:15
Sirkúsinn hjá FH heldur áfram: Fyrsta vítaskyttan ekki með sæti til Pétursborgar Sirkúsinn í kring um leik FH og St. Pétursborgar í EHF-bikarnum heldur áfram en FH greinir frá því í dag að Einar Rafn Eiðsson hafi ekki fengið sæti með í flugvélinni til Pétursborgar og er því óvíst með þátttöku hans á morgun. Handbolti 11. nóvember 2017 10:45
Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. Handbolti 11. nóvember 2017 07:00
Eyjamenn víxla enn einum leiknum og klára nánast restina af mótinu á heimavelli ÍBV verður ekki búið að spila heima í 221 dag þegar fyrsti heimaleikur tímabilsins fer fram. Handbolti 9. nóvember 2017 14:36
Sigurður í bann fyrir „glórulausa dóminn“ en Japaninn í Val sleppur | Myndband Sigurður Örn Þorsteinsson missir af Reykjavíkurslag Vals og Fram á sunnudaginn. Handbolti 9. nóvember 2017 08:30
Kjóstu bestu leikmenn Olís-deildanna í október Taktu þátt í kosningunni sem verður svo opinberuð í Seinni bylgjunni næsta mánudagskvöld. Handbolti 8. nóvember 2017 09:45
Hætt'essu: Klobbar og breikdans Það er fastur liður í Seinni bylgjunni að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu. Handbolti 7. nóvember 2017 22:30
Seinni bylgjan: Lið októbermánaðar Sérfræðingar Seinni bylgjunnar völdu í gærkvöld þá sem skarað höfðu fram úr í nýliðnum mánuði. Handbolti 7. nóvember 2017 16:30
Seinni bylgjan: ÍBV verður ekki Íslandsmeistari ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Frammistaða þeirra var þó ekki nógu sannfærandi, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 7. nóvember 2017 11:30
Seinni bylgjan: Glórulaus dómur Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis. Handbolti 7. nóvember 2017 09:30
Seinni bylgjan: Lið og leikmenn 8. umferðar Áttunda umferð Olís deildar karla var gerð upp í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Handbolti 7. nóvember 2017 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-27 | Valsmenn unnu upp fimm marka forskot í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Valsmanna lentu mest sex mörkum undir á móti Stjörnunni í Mýrinni í kvöld en tryggðu sér 27-25 sigur með flottum seinni hálfleik sem Valsliðið vann 18-11. Handbolti 6. nóvember 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 32-24 | Áttundi sigurinn í röð vannst með átta mörkum FH-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á ÍR-ingum í Kaplakrika, 32-24, en FH-liðið hefur unnið fyrstu átta deildarleiki sína á tímabilinu. ÍR-ingar héngu í heimamönnum í fyrri hálfeiknum en FH-liðið stakk af í þeim síðari og vann mjög sannfærandi sigur. Handbolti 6. nóvember 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. Handbolti 5. nóvember 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 26-21 | Reynslan hafði betur Haukar tóku á móti botnliði Gróttu á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Gróttumenn stóðu í Haukum í 50 mínútur, en reynslan hafði betur á endanum. Handbolti 5. nóvember 2017 20:00
Björgvin: Leiðinlegt að horfa á hann vera verja eins og rotta Haukar unnu sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5. nóvember 2017 19:50
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Víkingur 25-19 | Tveir sigrar í röð hjá Mosfellingum Afturelding þurfti að bíða lengi eftir fyrsta sigrinum í vetur en Mosfellingar fylgdu eftir þeim fyrsta með sex marka sigri á Víkingum, 25-19, á Varmá í 8. umferð Olís deildar karla í dag. Handbolti 5. nóvember 2017 19:45
Patrekur: Nokkrir dómar skrýtnir Selfyssingar töpuðu fyrir ÍBV í Suðurlandsslag í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 5. nóvember 2017 19:18
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti