

Olís-deild kvenna
Leikirnir

Úrslit deildarbikarsins í dag
Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15.

Undanúrslit deildarbikarsins í dag
Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi.

Ragnheiður framlengdi við Fram
Stórskyttan unga verður áfram í Safamýrinni.

Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu
Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna hópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun.

Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila
Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn.

Fram aftur eitt á toppnum
Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.

Grótta upp að hlið Fram | Haukar unnu Val á útivelli
Grótta lagði KA/Þór 32-21 í Olís deild kvenna í handbolta í dag og náði fram að stigum á toppi deildarinnar en Fram á þó leik til góða.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 25-23 | Stjarnan jafnaði ÍBV að stigum
Stjarnan vann tveggja marka sigur, 25-23, á ÍBV í 10. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í TM-höllinni í dag.

Níu sigrar í níu leikjum hjá Fram
Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Safamýrarstúlkur unnu sex marka sigur á FH í Framhúsinu, 21-15.

Frænkur að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er ekki sú eina úr fjölskyldunni sem er í kvennalandsliðinu í handbolta að þessu sinni því þar er einnig frænka hennar, Karen Helga Díönudóttir.

Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM.

Stjarnan og Haukar með sigra
Stjarnan og Haukar unnu síðustu leikina sem fóru fram í Olís-deild kvenna. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir.

Grótta vinnur og vinnur | FH náði jafntefli við Íslandsmeistarana
ÍBV og Grótta unnu góða sigra í dag og Valur og FH gerðu jafntefli.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - GAS Megas 43-16 | Lauflétt hjá Fram gegn Megas
Fram vann risasigur, 43-16, á gríska liðinu GAS Megas Alexandros í fyrri leik liðanna í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 18-19 | Íris reyndist sínum gömlu félögum erfið
Íris Björk Símonardóttir reyndist örlagavaldurinn í leik Fram og Gróttu í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í Safamýrinni í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 22-24 | Dramatískur sigur ÍBV
ÍBV er komið í átta liða úrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta kvenna.

Öruggur FH-sigur
FH hafði betur gegn botnliði ÍR í lokaleik 8. umferðar í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 26-34, FH í vil en liðið var með 11 marka forystu í hálfleik, 10-21.

Sigrar hjá HK, ÍBV og Stjörnunni
Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta.

Grótta afgreiddi Hauka | Myndir
Grótta styrkti stöðu sína í öðru sæti Olís-deildar kvenna í kvöld með fínum sigri á Haukum.

Stórleikur Kristínar dugði ekki til fyrir Val
Fram vann þægilegan sigur á Val í fyrsta leik 9. umferðar Olís-deildar kvenna.

Stjarnan vann Hauka með minnsta mun
Stjarnan vann Hauka með minnsta mun í Olís-deild kvenna, en staðan var jöfn í hálfleik 9-9. Stjarnan náði að knýja fram sigur eftir dramatískar lokamínútur, 21-20.

Valur, ÍBV og Selfoss með sigra
ÍBV, Selfoss og Valur unnu sigra í Olís-deild kvenna í dag, en sigur ÍBV og Selfoss var heldur betur naumur.

Fram ekki í vandræðum með ÍR
Fram átti ekki í miklum erfiðleikum með nýliða ÍR í Olís-deild kvenna, en lokatölur urðu tíu marka sigur Fram 34-24. Staðan í hálfleik var 18-10.

Gróttuvörnin fékk bara á sig fjórtán mörk í Krikanum | Myndir
Grótta komst aftur á sigurbraut í Olís-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann tíu marka útisigur á FH, 24-14, í Kaplakrikanum en þetta var fyrsti leikurinn í 7. umferð deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-26 | Fram enn með fullt hús stiga
Fram tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með þriggja marka sigri, 23-26, á Gróttu á Seltjarnarnesi í dag.

Stórleikirnir í Coca Cola bikarnum eru hjá konunum
Í hálfleik á leik Aftureldingar og HK í Olís-deild karla í handbolta var dregið í 32 liða úrslitum karla og 16 liða úrslitum kvenna í Coca Cola bikarnum í handbolta.

Selfoss og Fylkir með sigra
Selfoss og Fylkir unnu leiki sína í Olís-deild kvenna í dag, en báðir leikirnir voru spennuleikir.

Grótta og Fram með sigra
Grótta og Fram unnu leiki sína í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en tveimur af fjórum leikjum dagsins er lokið.

HK vann í Kaplakrika
HK vann FH í fimmtu umferð Olísar-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í gær.

Eyjakonur unnu á Ásvöllum
Vera Lopes og Marija Gedroit skoruðu báðar níu mörk.