Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. Tónlist 3. nóvember 2020 12:07
Sjáðu gæsahúðarflutning Stefaníu Svavars á ballöðunni Without You Það er fátt sem toppar kröftugar ballöður og þá sérstaklega þegar þær eru í fallegum flutningi. Síðasti þáttur af Í kvöld er gigg var svo sannarlega ballöðuþáttur og gestirnir ekki af verri endanum. Lífið 1. nóvember 2020 21:04
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. Lífið 31. október 2020 14:02
Át sveppi með Bubba og ritaði um hann bók hálfri öld síðar Árni Matthíasson segir að aldrei sé hægt að fá nóg af Bubba Morthens. Menning 31. október 2020 08:01
Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. Lífið 30. október 2020 21:16
Föstudagsplaylisti Theodóru Bjarkar Guðjónsdóttur Listi einkum hugsaður sem spúkí og þægileg bakgrunnstónlist fyrir grunnskólastelpur í andaglasi. Tónlist 30. október 2020 16:16
Nýtt jólalag frá Björgvini Halldórssyni Björgvin Halldórsson hefur gefið út glænýtt jólalag sem heitir Ljós þín loga. Lífið 30. október 2020 13:31
Björn og Rut verðlaunuð Hjónunum Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni að Kvoslæk í Fljótshlíð voru veitt Menningarverðlaun Suðurlands á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið er á fjarfundi í gær og í dag. Menning 30. október 2020 10:50
GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. Lífið 30. október 2020 10:00
206 íslenskir lagahöfundar sendu inn lag eftir ljóð Hannesar Hafstein Þátttaka í lagakeppni Hannesarholts, Leynist lag í þér? við ljóð Hannesar Hafstein kom skemmtilega á óvart, en 206 lög skiluðu sér í keppnina. Menning 29. október 2020 12:30
Kántrísöngvarinn Billy Joe Shaver er látinn Bandaríski kántrísöngvarinn og lagasmiðurinn Billy Joe Shaver er látinn, 81 árs að aldri. Lífið 29. október 2020 08:17
Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Lífið 28. október 2020 21:32
„Það er ennþá ætlast til þess að við þegjum og högum okkur eins og dömur“ „Ég er orðin þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur,“ segir tónlistarkonan Leyla Blue í samtali við Vísi. Lífið 28. október 2020 20:25
Nýtt myndband Harry Styles fer á flug Tónlistarmaðurinn Harry Styles gaf út nýtt myndband við lagið Golden fyrir tveimur dögum og hefur það heldur betur slegið í gegn síðan þá. Tónlist 28. október 2020 15:31
Gwen Stefani og Blake Shelton trúlofuð Ofurparið Gwen Stefani og Blake Shelton eru trúlofuð en söngkonan greindi frá þessu í færslu á Instagram. Lífið 28. október 2020 13:32
Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs í ár Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu í kvöld. Menning 27. október 2020 22:11
Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. Lífið 25. október 2020 21:58
Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25. október 2020 09:52
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. Tónlist 23. október 2020 21:52
Sjáðu Birgittu Haukdal syngja hugljúfa útgáfu af Skítamóralslaginu Ennþá Þrjár af skærustu poppstjörnum Íslands voru gestir Ingó Veðurguðs í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Hreimur úr Landi og sonum, Birgitta Haukdal úr Írafár og Gunnar Óla úr Skítamóral heiðruðu Ingó með nærveru sinni. Lífið 23. október 2020 21:03
Kristín Sesselja gefur út nýja plötu um ástarsorg Söngkonan Kristín Sesselja sendi í dag frá sér plötuna Breakup Blues og er hún sjálf höfundur allra laga og texta. Hinn efnilegi Baldvin Hlynsson útsetti öll lögin á plötunni nema tvö sem þau útsettu saman Tónlist 23. október 2020 20:01
Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. Lífið 23. október 2020 17:32
Hildur Vala gefur út lag og myndband fjórtán árum eftir að hún heyrði lagið Hildur Vala hefur sent frá sér lagið Komin allt of langt en það er samið af Stefáni Má Magnússyni. Lífið 23. október 2020 12:29
Sigur Rós gefur loksins út Hrafnagaldur Óðins Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í morgun langþráða útgáfu á Hrafnagaldri Óðins. Tónverkið er meðal annars flutt af kammerkórnum Schola cantorum og L’Orchestre des Laureats du Conservatoire national de Paris. Lífið 23. október 2020 12:00
Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Tónlist 23. október 2020 07:31
Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir sendi frá sér lagið Með þér í dag ásamt Babies flokknum. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. Tónlist 21. október 2020 15:31
Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20. október 2020 16:00
Ingó lyftir Jóni Viðari upp í faraldrinum Jón Viðar Jónsson sem oft hefur verið kallaður gagnrýnandi Íslands fór fögrum orðum um þáttinn Í kvöld er gigg á Facebook síðu sinni um helgina. Lífið 19. október 2020 20:00
Justin Bieber fór á kostum í Saturday Night Live Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber kom fram í beinni útsendingu í gamanþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöldið en þættirnir eru sýndir beint frá New York. Lífið 19. október 2020 15:30
„Það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur“ „Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum.“ Lífið 19. október 2020 13:30