Raggi Bjarna poppar listann enn upp Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar. Innlent 26. nóvember 2019 14:41
Skítamórall tróð upp hjá Gumma Ben Skítamórall fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli og stendur sveitin fyrir risatónleikum í Hörpunni 9. maí á næsta ári. Lífið 25. nóvember 2019 16:30
Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards Lífið 25. nóvember 2019 09:58
Heyrði óm af verkinu þegar þau hringdu í mig Íslenskir strengir og söngsveitin Ægisif halda tónleika í Kristskirkju í kvöld. Þar hljómar í fyrsta sinn nýtt kórverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Laudem Domini. Lífið 25. nóvember 2019 09:00
Segir One Direction ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan Zayn Söngvarinn Harry Styles segist ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan félaga síns Zayn Malik á meðan þeir unnu saman í strákasveitinni One Direction. Styles segir sömu sögu að segja um aðra meðlimi sveitarinnar. Tónlist 24. nóvember 2019 21:51
K-poppstjarna fannst látin Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu. Lífið 24. nóvember 2019 18:40
Þórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? Tónlist 22. nóvember 2019 14:15
Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni. Tónlist 22. nóvember 2019 09:15
Nýstignir úr dýflissunni Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu. Lífið 22. nóvember 2019 06:00
Dansa á landamærum ástar og örvæntingar Hljómsveitin LØV & LJÓN gaf í nótt út sína fyrstu plötu, sem ber titilinn Nætur. Lífið 21. nóvember 2019 21:49
Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. Tónlist 21. nóvember 2019 11:00
Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Lífið 21. nóvember 2019 08:22
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Lífið 20. nóvember 2019 18:02
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 20. nóvember 2019 12:30
Sigga Beinteins fékk blóðtappa Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna. Lífið 20. nóvember 2019 11:30
Veisla fyrir augu og eyru í Mengi Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list. Lífið 20. nóvember 2019 07:00
Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19. nóvember 2019 23:00
Unnsteinn stefnir Húsasmiðjunni Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur stefnt Húsasmiðjunni fyrir höfundarréttarbrot vegna lags sem fyrirtækið notaði í auglýsingaherferð. Innlent 19. nóvember 2019 20:36
Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum. Tónlist 19. nóvember 2019 13:30
Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. Lífið 19. nóvember 2019 10:30
Trommuleikari og köttur með stórleik Hljómsveitin Oyama hefur legið í örlitlum dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf út á dögunum myndband við lagið Spare Room, sem verður á væntanlegri stuttskífu sveitarinnar. Lífið 19. nóvember 2019 06:00
Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957 Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög. Lífið 15. nóvember 2019 20:50
Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón. Tónlist 15. nóvember 2019 20:44
Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. Lífið 15. nóvember 2019 08:16
Sjáðu atriðin úr Eldhúspartý FM957 Eldhúspartý FM957 fer fram á Hverfisbarnum í kvöld og verða tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2. Lífið 14. nóvember 2019 21:00
Góðvinur Snoop Dogg lést í fangelsi Rapparinn lést í haldi lögreglu en hann var grunaður um heimilisofbeldi. Lífið 12. nóvember 2019 18:59
Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld. Lífið 11. nóvember 2019 17:00
Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. Lífið 11. nóvember 2019 15:30
Faðir Kanye West með sjaldgæfa innkomu í nýjasta tónlistarmyndbandi rapparans Rapparinn Kanye West gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Follow God nú fyrir helgi. Tónlist 11. nóvember 2019 10:30
Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Lífið 10. nóvember 2019 19:45