Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar Lífið 13. janúar 2019 17:24
Hætti við Coachella eftir að skipuleggjendur neituðu að byggja hvelfingu Rapparinn Kanye West hætti við að koma fram á tónlistarhátíðinni Coachella eftir að skipuleggjendur hátíðarinnar sáu ekki fram á að geta byggt gríðarstóra hvelfingu fyrir rapparann. Lífið 13. janúar 2019 11:56
Flutningur Dawn Richard á Íslandi vekur athygli: Heyrði lagið sitt í útvarpinu og kom í viðtal Söngkonan Dawn Richard var í ferðalagi á Íslandi ásamt eiginmanni sínum í desember síðastliðnum þegar hún heyrði lagið sitt spilað í útvarpinu. Nú hefur verið horft á myndbrotið yfir hundrað þúsund sinnum. Lífið 12. janúar 2019 14:29
Föstudagsplaylisti Indriða Indriði bryddaði upp á sindrandi myndarlista til að hrista upp í fólki. Tónlist 11. janúar 2019 16:00
Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. Tónlist 11. janúar 2019 09:00
Húrra verður heitasti dansbar bæjarins Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina. Lífið kynningar 11. janúar 2019 08:30
Íslenskir tónlistarmenn í útrás Eurosonic tónlistarhátíðinni í Groningen í Hollandi, hefst í næstu viku, nánar tiltekið, 16. -10. janúar. Tónlist 10. janúar 2019 12:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2019 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum til 26. janúar. Tónlist 8. janúar 2019 15:00
Óvænt ævintýri í Kína Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma. Tónlist 7. janúar 2019 20:00
Louis Cole á leið til Íslands Bandaríski tónlistarmaðurinn Louis Cole heldur tónleika í Hljómahöll þann 15. febrúar næstkomandi. Tónlist 7. janúar 2019 14:55
Hinsegin kórinn er opinn fyrir alla með opinn huga Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstjóri Hinsegin kórsins, segir að allir séu velkomnir í hópinn en í kvöld fara fram raddprufur. Mikilvægast sé að fólk sé opið fyrir mannlífinu og sé tilbúið að syngja alls konar tónlist. Lífið 7. janúar 2019 08:00
Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. Lífið 6. janúar 2019 13:24
Britney Spears tekur frí frá sýningum vegna veikinda föður síns Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Lífið 5. janúar 2019 15:20
Föstudagsplaylisti Special-K Föstudagskósíheit með Katrínu Helgu Andrésdóttur. Tónlist 4. janúar 2019 12:00
Ævintýraland Hjaltalín snýr aftur Hljómsveitin Hjaltalín hefur verið þögul síðustu þrjú ár en í dag breytist það. Nýtt lag, Baronesse, og myndband við það koma út í dag og einnig tilkynnir sveitin stórtónleika. Ævintýrið heldur áfram. Tónlist 4. janúar 2019 06:00
„Var alltof mikið að spá í að þóknast öðrum“ Alma Guðmundsdóttir er að gera það gott sem lagahöfundur í Los Angeles. „Þetta er mikið hark til að byrja með og getur tekið nokkurra ára hark að komast á einhvern góðan stað.“ Lífið 3. janúar 2019 15:30
Leiðin er nýtt bræðralag Tryggva og Sveinbjarnar Bræðurnir Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld og Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld starfa hvor á sínum vettvangi á menningarsviðinu. Stundum leggja þeir þó saman krafta sína og úr verða listaverk. Lagið Leiðin er dæmi um slíkt. Menning 3. janúar 2019 11:00
Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. Lífið 3. janúar 2019 10:30
Hljómsveit æskunnar endurvakin Frændurnir Kristján og Halldór Eldjárn hófu að semja tónlist 12 og 14 ára gamlir. Þegar kemur að tísku er hljómsveitarfélagi þeirra í Sykri, Stefán Finnbogason, helsta tískufyrirmyndin. Tónlist 3. janúar 2019 08:00
Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. Lífið 1. janúar 2019 16:53
„Skeggjaði gaurinn“ í Walk off the Earth er látinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Taylor, betur þekktur sem "Beard Guy“ í indiepoppsveitinni Walk off the Earth, er látinn. Lífið 1. janúar 2019 11:01
Söngvari Dr Hook er látinn Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. Erlent 1. janúar 2019 08:44
Fjölmiðlafulltrúi Cardi B hellti sér yfir konu á flugvelli: „Engin furða að maðurinn þinn fór frá þér“ Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina. Lífið 30. desember 2018 18:04
Íslenskur læknanemi gefur út tónlistarmyndband Fimmta árs læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Doctor Victor frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Somebody Like You. Tónlist 30. desember 2018 12:00
Mikið umstang í kringum tónleika Ólafs Arnalds NIður þrjár hæðir með þrjú píanó fyrir tónleika Ólafs Arnalds Lífið 29. desember 2018 10:38
Föstudagsplaylisti Hatara Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Hér má hlýða á þeirra endalokalagaval. Tónlist 28. desember 2018 14:45
Engar eignir fundist upp í tap Hörpu Kári Sturluson og KS Productions fengu fyrirframgreiðslu upp á 35 milljónir króna af miðasölutekjum en peningurinn hefur ekki skilað sér aftur. Innlent 28. desember 2018 07:00
24/7 og Birgir Hákon frumsýna nýtt myndband Íslenski rapparinn 24/7 frumsýnir í dag ásamt Birgi Hákoni nýtt myndband við lagið Hvað er planið. Tónlist 27. desember 2018 16:30
Ný framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar Sigríður Ólafsdóttir er elskuð og dáð innan íslenska tónlistarbransans þar sem hún hefur unnið í fleiri ár. Nú er hún nýráðin framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar sem fer fram í apríl. Tónlist 22. desember 2018 15:51