
Nýtt lag frá Kanye West
Laginu var þó lekið á netið og má því gera ráð fyrir að West sé ekki ánægður þessa dagana.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Laginu var þó lekið á netið og má því gera ráð fyrir að West sé ekki ánægður þessa dagana.
Nile Rodgers og Mark Ronson aðstoða Duran Duran á væntanlegri plötu sveitarinnar.
Benjamin Mark Stacey og Chris Sea sjá um nettímaritið ROK Music sem kynnir íslensku tónlistarsenuna fyrir heiminum.
KAOS músík og Lavabarinn standa fyrir öðrum tónleikum í tónleikaröðinni LavaKAOS í kvöld, laugardagskvöld, á Lavabarnum við Lækjargötu.
„Við ætlum að hita okkur upp fyrir eitt skemmtilegasta kvöld ársins,“ segir Áskell Harðarson, betur þekktur sem Housekell.
Hljómsveitin Retro Stefson gerði hlé á tónleikum sínum á Þjóðhátíð um helgina þegar slagsmál brutust út í áheyrendaskaranum og biðu uns ofbeldismennirnir róuðust.
Kanadíska tónlistarmanninn Bryan Adams langar að taka myndir í gleðigöngunni.
Rappsveitin er ekki dauð úr öllum æðum þó að kveðjutónleikar hennar hafi farið fram um helgina.
Styrktartónleikar verða á Kex í kvöld. Hljómsveitirnar hikuðu ekki við að taka þátt þegar beiðnin barst.
Mögnuð stemning var á tónleikum Quarashi á laugardagskvöld í Herjólfsdal. Sveitin hefur sent aðdáanda sem nefbrotnaði á tónleikunum gjöf.
Tónlistarkonan Sóley ætlar að frumflytja nýtt lag á tónleikum í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld.
Bang Bang heitir afrakstur samstarfs þessara þriggja hæfileikaríku tónlistarmanna.
Hljómsveitin Rökkurró sendi frá sér smáskífu, The Backbone, sem frumflutt var á tónlistarvefnum The Line of Best Fit í dag.
Chasing the Sun er nýjasta útgáfa söng- og leikkonunar Hilary Duff, en myndbandið var frumsýnt í gær.
Nýjasta lag hljómsveitarinnar Sister Sister lítur dagsins ljós í flottu myndbandi.
Ultra Mega Technobandið Stefán, ein vinsælasta hljómsveit landsins hefur ákveðið að hætta störfum. Sveitin kemur fram á sínum síðustu tónleikum um helgina.
Heimir Rappari hefur sent frá sér lagið Geimrusl (Z.O.Z.) sem er tekið af væntanlegri sólóplötu hans, George Orwell EP.
"Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli,"
Wolf er önnur smáskífan af þriðju sólóplötunni Hafdísar, Home sem kom út í vor á vegum Reveal records í Evrópu og OK!Good í Bandaríkjunum.
Tónlistaryndbandið er við lagið Brennur Stjarna og fara María Birta Bjarnadóttir og Ólafur Darri Ólafsson með aðalhlutverk í myndbandinu.
„Þetta er ávarp til íslenskrar tungu,“ segir Tómas R. Einarsson um lagið Þú ert, en myndbandið við lagið er frumsýnt hér á Vísi.
Tónlistarmennirnir Bergur Þórisson og Pétur Jónsson mynda hljómsveitina Hugar en þeir koma úr mjög mismunandi áttum tónlistarlega séð.
Nokkrar af vinsælustu rokksveitum landsins sameinast í Vodafonehöllinni.
Mr. Silla frumflytur efni af nýrri sólóplötu á einkatónleikum í Mengi í kvöld.
AmabAdamA hefur gert samning við útgáfufyrirtækið Record Records
Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári.
Mikil hátíðarhöld fara fram á Borgarfirði eystra um helgina þegar að Bræðslan fer þar fram í tíunda skiptið. Bræðslustjórinn Magni er miklu meira en spenntur.
Tónlistarmaðurinn skrýtni á hátindi ferilsins eftir 35 ár í bransanum.
"Svo bætti ég við að þegar ég væri að gera númer 2 væri venjan að ég fengi mér sígarettu eða kveikti í einhverju til að ná stemmingunni réttri.“
Óbirt viðtal frá árinu 2004 við Amy Winehouse hefur skotið upp kollinum.