
Þakið rifnar af Café Rosenberg
Hljómsveitin The Aristocrats, sem skipuð er þungvigtarhljóðfæraleikurum á heimsvísu, heimsækir Ísland. Sveitin er þekkt fyrir einstaka tilburði á tónleikum.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Hljómsveitin The Aristocrats, sem skipuð er þungvigtarhljóðfæraleikurum á heimsvísu, heimsækir Ísland. Sveitin er þekkt fyrir einstaka tilburði á tónleikum.
Billy Corgan er ekkert of bjartsýnn á framtíð hljómsveitarinnar.
Lögin fylgja fréttinni
Julian Casablancas gefur út fyrstu sólóplötuna sína
Nýbylgjusveitin fræga á samningi hjá Mute Records
Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á hátíðinni í ár en þeir eru alls um 220 talsins.
Jóhann Jóhanns tilnefndur til The World Soundtrack Awards fyrir kvikmyndatónlist.
Gefur út nýtt efni í lok september.
Tróð upp árið 2001 undir nafninu Kate Hudson.
Hljómsveitin Hide Your Kids sendi frá sér nýja smáskífu á dögunum sem ber nafnið Mia.
Rappsveitin I.B.M frumsýnir myndband í kvöld
Bob Gruen, einkaljósmyndari Johns Lennon, heldur sýningu í London í október. Í veislu á eftir spilar Kaleo fyrir gesti á borð við George Michael og Kate Moss.
Minning orgelleikarans Karls J. Sighvatssonar verður heiðruð með tónleikum í Hörpu 12. september.
Ásgeir Trausti spilar á þaki listasafnsins ARoS í kvöld.
Futuregrapher frumsýnir nýtt myndband
Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur.
Kate Bush hélt tónleika í London í vikunni en Friðrik Karlsson leikur á gítar í hljómsveit Bush.
Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian.
Nýr þáttur á RÚV
Hjón til 36 ára
Tónlistarkonan hefur sent frá sér glænýtt tónlistarmyndband, þar sem hún fer um víðan völl í því.
Íslenska þungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records og er ný plata á leiðinni.
Felix fær til liðs við sig frábæra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu.
Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til þess að endurhljóðblanda nýjasta lagið sitt.
Segir að Kanye og hans teymi hafi reynt að snuða sig
Fufanu gefa út í dag nýtt myndband við fyrsta lagið af tilvonandi plötu þeirra sem er langt komin í vinnslu.
Ísleifur Þórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands.
Eina sem skyggði á þéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóðkerfi Kórsins.
Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verða á vefsíðu Yahoo fram að kvöldi.
Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu.