Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Íslendingur stríðir Dönum

Íslendingurinn Viðar Örn Sævarsson er í þriðja sæti í evrópskri tónlistarkeppni, EuroMusic Contest 2014, en hann keppir í Danmörku þar sem hann býr.

Tónlist
Fréttamynd

Fagna tíu ára afmælinu í hljóðveri

Reggísveitin Hjálmar fagnar í ár tíu ára afmæli sínu og hefur í því tilefni í komið sér fyrir í hljóðveri. Tvö ný lög með norskum blæ líta dagsins ljós á næstu vikum.

Tónlist