Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“

Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg.

Tónlist
Fréttamynd

Elta rokkstjörnudrauminn erlendis

Hljómsveitin Vintage Caravan flytur til Danmerkur í næsta mánuði til að elta draumana. Önnur breiðskífa sveitarinnar, Voyage, er komin út víða um heim.

Tónlist
Fréttamynd

Ásgeir fetar í fótspor Beyoncé

Ásgeir Trausti hefur gert samning við Columbia Records og fetar því í fótspor listamanna á borð við Beyoncé, Adele, John Mayer, Daft Punk og Depeche Mode

Tónlist
Fréttamynd

Takk fyrir mig!

Söngkonan Laura Jane Grace fer fyrir bandarísku pönkrokksveitinni Against Me! sem spilaði í Reykjavík fyrir níu árum.

Tónlist
Fréttamynd

Sýrt myndband Starwalker hressir

Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine.

Tónlist