Íslensk tónlist vekur mikla lukku Norrænu tónlistarverðlaunin verða veitt í fjórða sinn í febrúar og hefur listi yfir þær íslensku plötur sem tilnefndar eru verið birtur. Tónlist 17. janúar 2014 08:30
Vildi ekki láta efnið mygla í tölvunni Arnljótur Sigurðsson heldur útgáfutónleika í kvöld á nýjum tónleikastað sem kallast Mengi. Tónlist 16. janúar 2014 23:00
Doktor Gunni vekur athygli í Rolling Stone David Fricke, sem er einn af ritstjórum hins virta virta tímarits Rolling Stone, dásamaði fyrir skömmu bókinni Blue Eyed Pop eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson, sem er líklega best þekktur sem Doktor Gunni. Tónlist 16. janúar 2014 19:00
„Pöpullinn hafði það ekki jafn gott og við“ Hljómsveitin AmabAdamA heldur tónleika á Gauknum á morgun, en auk þeirra koma fram Cell 7, Les Ballet Barakan, Rvk Soundsystem, Kött Grá Pjé og Ribbaldarnir. Tónlist 16. janúar 2014 18:57
Hlustið á lögin sem eru tilnefnd til Óskarsverðlauna Fimm lög vöru tilnefnd sem bestu lög ársins. Tónlist 16. janúar 2014 18:00
Ylja gerir það gott úti Tónlistarmyndband Ylju við lagið Út valið í lokaúrtak Silversound-hátíðarinnar. Tónlist 16. janúar 2014 08:00
Christine McVie aftur í Fleetwood Mac McVie hætti í hljómsveitinni árið 1998. Tónlist 15. janúar 2014 23:30
Fluttu Can't Hold Us í strætó Macklemore & Ryan Lewis komu farþegum í strætó rækilega á óvart. Tónlist 15. janúar 2014 21:00
Nýtt myndband frá Snorra Helgasyni Nýtt tónlistarmyndband við lagi Snorra Helgasonar, Summer is almost gone af plötunni Autumn Skies er komið út og var frumsýnt á heimasíðu útvarpsstöðvarinnar KEXP í Seattle. Tónlist 15. janúar 2014 17:15
John Paul Jones úr Led Zeppelin stofnar nýja sveit John Paul Jones sem best þekktur sem bassaleikari Led Zeppelin hefur stofnað nýja hljómsveit sem hann kýs að kalla Minibus Pimps Tónlist 15. janúar 2014 13:00
Ásgeir kemur fram á Ebba-verðlaununum Ebba-verðlaunin fara fram síðar í dag en þar koma fram sigurvegarar hátíðarinnar og á meðal þeirra er okkur maður, Ásgeir Trausti. Tónlist 15. janúar 2014 11:30
Jaden og Willow Smith syngja dúett Lagið, sem heitir 5, er úr smiðju Willow, en eldri bróðir hennar, Jaden, syngur inn á það. Tónlist 14. janúar 2014 23:30
Hlustaðu á nýjasta lag Leu Michele Nýjasta lagið ber sama heiti og platan sjálf, Louder. Tónlist 14. janúar 2014 23:00
Frikki Dór og Ási hjálpa Kaleo Frikki Dór og Ási hjálpuðu Kaleo við lagasmíðar. Tónlist 14. janúar 2014 21:00
Paul McCartney og Ringo Starr deila sviði Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Tónlist 14. janúar 2014 20:30
Ásgeir Trausti tekur Miley Cyrus Ásgeir Trausti var gestur í hollenskum þætti þar sem hann spilaði eigin útgáfu af laginu Wrecking Ball. Tónlist 14. janúar 2014 16:30
20 ára afmæli Sigur Rósar Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld Tónlist 14. janúar 2014 10:30
Stærsta bransahátíð í Evrópu Eurosonic-hátíðin hefst á morgun en á henni koma fram sex íslensk atriði. Hátíðin er stökkpallur fyrir listamenn og hafa Íslendingar getið sér gott orð á hátíðinni. Tónlist 14. janúar 2014 10:15
Outkast snýr aftur Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl Tónlist 13. janúar 2014 23:30
Nýtt lag frá Sálinni Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun. Tónlist 13. janúar 2014 22:00
OMAM fær platínuplötu í Bandaríkjunum Of Monsters and Men hefur selt yfir eina milljón platna í Bandaríkjunum og fékk því platínuplötu afhenda. Aðeins Björk hefur náð þessum merka áfanga. Tónlist 11. janúar 2014 08:00
Kylie Minogue með nýja plötu Ástralska söngkonan Kylie Minogue snýr aftur og stefnir á úgáfu á sinni tólftu plötu síðar á árinu Tónlist 10. janúar 2014 23:30
Iggy Pop, Joe Walsh og New Order sameina krafta sína Listamennirnir Iggy Pop, Joe Walsh sem er líklega best þekktur sem gítarleikari Eagles og hljómsveitin New Order Tónlist 10. janúar 2014 22:30
Beyonce eins og þú hefur ekki heyrt í henni áður Busta Rhymes og Azealia Banks hafa sett lag Beyonce af nýrri plötu hennar í nýjan búning. Tónlist 10. janúar 2014 21:00
Á bak við borðin - Hermigervill Í þetta sinn heimsækja Intro Beats og Impulze Hermigervil í stúdíó-ið. Tónlist 10. janúar 2014 16:35
Creedence á Spot í kvöld Hljómsveitin Gullfoss ætlar að heiðra eina stærstu og vinsælustu hljómsveit heims, Creedence Cleawater Revival. Tónlist 10. janúar 2014 12:30
Imagine Dragons í nýjan búning Lag hljómsveitarinnar, Demons, sló rækilega í gegn árið 2013 en hér má sjá myndband af laginu í klassískum búningi sem vakið hefur mikla athygli. Tónlist 9. janúar 2014 23:00
Omam fær platinum-plötu í Bandaríkjunum Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur fengið afhenda platinum-plötu fyrir sölu á plötunni My Head Is an Animal í Bandaríkjunum. Tónlist 9. janúar 2014 21:00
John Grant tilnefndur til BRIT-verðlaunanna Tilnefndur í flokki með Eminem, Drake, Bruno Mars og Justin Timberlake. Tónlist 9. janúar 2014 20:16