Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Doktor Gunni vekur athygli í Rolling Stone

David Fricke, sem er einn af ritstjórum hins virta virta tímarits Rolling Stone, dásamaði fyrir skömmu bókinni Blue Eyed Pop eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson, sem er líklega best þekktur sem Doktor Gunni.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt myndband frá Snorra Helgasyni

Nýtt tónlistarmyndband við lagi Snorra Helgasonar, Summer is almost gone af plötunni Autumn Skies er komið út og var frumsýnt á heimasíðu útvarpsstöðvarinnar KEXP í Seattle.

Tónlist
Fréttamynd

20 ára afmæli Sigur Rósar

Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld

Tónlist
Fréttamynd

Stærsta bransahátíð í Evrópu

Eurosonic-hátíðin hefst á morgun en á henni koma fram sex íslensk atriði. Hátíðin er stökkpallur fyrir listamenn og hafa Íslendingar getið sér gott orð á hátíðinni.

Tónlist
Fréttamynd

Outkast snýr aftur

Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Sálinni

Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun.

Tónlist
Fréttamynd

Imagine Dragons í nýjan búning

Lag hljómsveitarinnar, Demons, sló rækilega í gegn árið 2013 en hér má sjá myndband af laginu í klassískum búningi sem vakið hefur mikla athygli.

Tónlist