
Nýjasta lag Britney Spears
Lagið heitir Perfume og fylgir fréttinni.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Lagið heitir Perfume og fylgir fréttinni.
Patti Smith skrifaði pistil í The New Yorker, þar sem hún fer fögrum orðum um nýlátinn vin sinn, Lou Reed.
Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu.
Arngunnur Árnadóttir, fyrsti klarínettuleikari Sinfóníunnar og ljóðskáld, kom fram með hljómsveitinni Samaris á Iceland Airwaves á dögunum
Fyrsta tónlistarverðlaunahátiðin á vegum vefsíðunnar Youtube.com var haldin í gær. Rapparar voru sigursælir á hátíðinni því gamla brýnið Eminem var valinn listamaður ársins og nýstirnið Macklemore var valinn uppgvötun ársins.
"Það er eins og það séu allir jafn glærir í þessu, Youtube er svo nýtt,“ segir tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir.
Justin Bieber gekk af sviði í Sao Paulo í Brasilíu um helgina eftir að óþekkur áhorfandi kastaði vatnsflösku í hann.
Frábær stemmning var á tónleikum FM Belfast á laugardagskvöld í Hörpu á Iceland Airwaves.
Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC átti ekki alltaf sjö dagana sæla.
Breski sjóherinn fælir burtu sómalska sjóræningja með því að spila fyrir þá tónlist Britney Spears.
Unnsteinn í Retro Stefson segist vera eins kúl og Eiður Smári. Andrea Jónsdóttir missti af Hjaltalín vegna vatnsleka og Jakob Frímann er jafnvel búinn að finna arftaka sinn.
Sigurvegarar Músíktilrauna spila á Iceland Airwaves í fyrsta sinn og ætla sér að ná langt.
Ljósvaki er listamannsnafn tónlistarmannsins Leifs Eiríkssonar.
"Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves.
In The Silence með Ásgeiri Trausta hefur fengið frábæra dóma erlendis þar sem platan verður gefin út.
Tækni-hljómsveitin Þryðjy Kossynn! skartar tæknimönnum Þjóðleikhússins.
Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni.
Björn Steinbekk, skipuleggjandi Sónar Reykjavík, stefnir á að gera hátíðina að einni af mest spennandi litlu tónlistarhátíðunum í Evrópu á næstu fimm árum.
Black Francis, forsprakki bandarísku rokksveitarinnar Pixies, vill fara í tónleikaferð með David Bowie.
"Ég er forvitinn að sjá hvernig kúnninn tekur í þetta,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson.
Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.
James Blake hefur hlotið hin virtu Mercuy-verðlaun í Bretlandi fyrir aðra plötu sína, Overgrown.
Eiði Arnarssyni hefur verið sagt upp sem útgáfustjóra stærstu plötuútgáfu landsins, Senu.
Fjórða hljóðversplata kanadísku indírokksveitarinnar Arcade Fire, hin tvöfalda Reflektor, er komin út
Dreifingarfélagið Kongó stendur að tónlistarmarkaði helguðum Airwaves-tónlistarhátíðinni sem verður á KEX Hosteli dagana 30. október til 3. nóvember.
For a Minor Reflection gefur í vikunni út tvöfalda plötu sem ber nafnið Live at Iceland Airwaves.
Spila á tónleikum í kvöld í tónleikaröðinni Kaffi, kökur og rokk&ról.
Útvarpsstöðin fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir.
Lagið heitir Gently og fylgir fréttinni. Gently er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu Lay Low sem kemur út 15. nóvember.
Hljómsveitirnar Mezzoforte og Nordic Affect eru tilnefndar til virtra verðlauna.