

Tónlist
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fyrsta lagið frá U2 í þrjú ár
Fyrsta lagið með hljómsveitinni U2 í þrjú ár hljómar í nýrri stiklu væntanlegrar myndar um ævi Nelsons Mandela.

Tvöföld plata frá Dimmu
Hljómsveitin Dimma hefur sent frá sér tvöföldu plötuna Myrkraverk í Hörpu á geisla- og mynddiski.

Voyage í janúar hjá Nuclear Blast
Útgáfudagur hefur verið ákveðinn fyrir aðra plötu rokktríósins The Vintage Caravan, Voyage, hjá Nuclear Blast.

Emmsjé Gauti flytur lagið Kinky
Emmsjé Gauti mætti með Vigni og Kela úr Agent Fresco til að taka lagið Kinky í Morgunþættinum á FM957.

Leir-útgáfa af Thom Yorke
Hljómsveitin Atoms For Peace hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Before Your Very Eyes.

Frumsýning: Á bak við borðin
Nýir tónlistarþættir Intro Beats í samstarfi við Hljóðheima. Fyrsti gestur er Doddi úr Samaris.

Nýtt myndband frá UMTBS: Arnór Dan í aðalhlutverki
Babylon er nýjasta afurð Ultra Mega Technobandsins Stefáns af rétt óútkominni plötu sem hlotið hefur nafnið !. Vísir frumsýnir myndband við lagið.

Sigur Rós í beinni frá BBC
Sigur Rós spilar í beinni útsendingu í hinu fræga hljóðveri breska ríkisútvarpsins, Maida Vale Studios, klukkan 11 í dag.

Fleiri orð og meira majónes
Önnur plata reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta, Friður, kemur út í dag. Hún fylgir eftir plötu sveitarinnar, Ojba Rasta, sem vakti mikla athygli í fyrra.

Tekur aðeins upp á fullu tungli
Steinunn Harðardóttir hefur stofnað útgáfufyrirtækið Eldflaug records. Það gefur einungis út tónlist til heiðurs geimferðum.

Diddú syngur með Agli Ólafs
Nú styttist í fyrirhugaða ferilstónleika Egils Ólafsonar sem verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu 26. október.

Leynigestir á svið með Emmsjé Gauta
Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og Agent Fresco koma fram á tvennum tónleikum í Hörpu í kvöld.

Tjáir sig um karlmann í ævisögu
Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, tjáir sig í fyrsta sinn um alvarlegu sambandi með manni að nafni Jake Owen Walters í sjálfsævisögunni, Autobiography, sem kom út í dag.

Beyoncé vill barnvænt búningsherbergi
Beyoncé vill ilmkerti, matvinnsluvél og hvít húsgögn í búningsherbergi sitt.

Jaðarsystur frá LA með tónleika
Bleached, sem er ein heitasta jaðarhljómsveit Los Angeles í dag og er skipuð systrunum Jennifer og Jessie Clavin, spilar á Harlem Bar í kvöld.


The Strokes snúa aftur á næsta ári
The Strokes ætla að "snúa aftur á sjónarsviðið“ árið 2014.

Lorde á framtíðina fyrir sér
Nýsjálenska söngkonan og lagasmiðurinn Ella Yelich-O´Connor, betur þekkt sem Lorde, gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Pure Heroine.

Dr. Spock og MacGyver eru hetjurnar
"Góðir hlutir gerast hægt. Það er svolítið mottóið mitt. Ef ég tek hlutina rólega fríka ég ekki út,“ segir Sveinn Guðmundsson.

Hollywood Reporter hrósar Hjaltalín
Þögla kvikmyndin Days of Gray, þar sem tónlist Högna Egilssonar og félaga í Hjaltalín skipar stóran sess, fær góða dóma á hinni virtu vefsíðu Hollywood Reporter

Ókeypis plata frá Ólöfu
Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur gefið út fjögurra laga plötu sem nefnist The Matador EP.

Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“
"Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði,“ segja Valby bræður, sem frumsýna hér á Vísi lagið Hafnarfjarðarpeppinn.

Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina
Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014.

Jón Jónsson fær að gefa út lag
Jón Jónsson leggur lokahönd á nýtt lag. Sendi síðast frá sér lag fyrir ári síðan.

Maus snýr aftur eftir níu ára hlé
"Við erum komnir með góða æfingaaðstöðu og okkur langaði alla til þess að spila,“ segir Birgir Örn Steinarsson, söngvari og gítarleikari Maus.

Taylor Swift sýnir á sér nýja hlið
Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu verið að semja efni fyrir væntanlega plötu

Áttunda plata Britney Spears á að heita Britney Jean
Platan er væntanleg þann þriðja desember næstkomandi.

Ásgeir Trausti hlýtur EBBA-verðlaunin
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er á meðal tíu handhafa EBBA-verðlaunanna sem verða veitt við hátíðlega athöfn í Groningen í Hollandi 15. janúar.

Ný tónlist frá Ocean næsta sumar
Frank Ocean ætlar ekki að senda frá sér nýja tónlist fyrr en næsta sumar. Þetta sagði hann á Tumblr-bloggsíðu sinni er hann svaraði spurningu aðdáanda.

Selena Gomez féll af sviðinu
Leik- og söngkonan Selena Gomez féll af sviðinu á tónleikum í Virginíu í Bandaríkjunum um helgina.