
Kröpp lægð á hraðri siglingu
Þessi slæma veðurspá fyrir austurhelming landsins ætti að hvetja ökumenn og ferðalanga þar til að grandskoða ferðaáætlanir sínar því vænta má samgöngutruflana á þeim slóðum.
Þessi slæma veðurspá fyrir austurhelming landsins ætti að hvetja ökumenn og ferðalanga þar til að grandskoða ferðaáætlanir sínar því vænta má samgöngutruflana á þeim slóðum.
Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag.
í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið.
Forseti Mósambík segir yfir þúsund manns hafa látist.
Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum.
Bætir í vind síðdegis.
Dálítil lægð er á hreyfingu austnorðaustur úr Grænlandshafi en úrkomusvæði lægðarinar fer inn á Suður- og Vesturland í dag.
Hátt í hundrað ferðamenn gistu í íþróttahúsinu í Vík í nótt þar sem þeir gátu ekki haldið för sinni áfram vegna óveðursins sem skall á síðdegis í gær.
Djúpa lægðin sem olli ofsaveðri í gær er enn skammt suður af landinu og á leiðinni suðaustur á bóginn.
Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin.
Sex íslensk uppsjávarveiðiskip leituðu í gær vars inni á Donegalflóa en óveður geisar nú á kolmunnamiðunum vestur af Írlandi.
Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til.
Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum.
Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur.
Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt.
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið vegna mikils hvassviðris.
Útlit er fyrir austlæga átt og éljagang á austanverðu landinu í dag en hæglætis veður í öðrum landshlutum.
Búist er við austanstormi syðst á landinu síðdegis í dag en gular viðvaranir Veðurstofu Íslands eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi.
Gera má ráð fyrir minnkandi austlægri átt og sums staðar dálítilum éljum í dag. Lengst af verður þó léttskýjað suðvestantil.
Viðbrögð áhafnarinnar eru sögð hafa komið í veg fyrir miklar skemmdir.
Í dag má gera ráð fyrir hægviðri framan af degi en skýjað verður með köflum og stöku él.
Norðvestlæg átt verður ríkjandi á landinu í dag með stífum vindi í fyrstu en það mun svo lægja smám saman þegar líður á daginn.
Spáð er norðaustan hvassviðri með éljum og skafrenningi á Vestfjörðum og Austurlandi síðdegis.
Veturinn sækir í sig veðrið á föstudag.
Það verður rólegheita veður víðast hvar á landinu þó að líkur séu á skúrum eða éljum á víð og dreif að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Veðrið var hvað verst á Suðausturlandi þar sem björgunarsveitarmenn höfðu í nógu að snúast í morgun.
Mikill ofsi í veðrinu austanlands í morgun.
Klæðning fauk af veginum í Lónssveit.
Stór hópur erlendra ljósmyndara bíður nú af sér óveðrið sem gengur yfir landið á Sel Hóteli við Mývatn. Bálhvasst er í Mývatnssveit en ferðamennirnir eru hinir rólegustu að sögn hótelstjórans.
Appelsínugul viðvörun í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendi.