
Betur gekk að koma fólki frá borði
Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur.
Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur.
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi þar sem spáð er úrhellisrigningu.
Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu.
Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs.
Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu.
Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Vesturlandi, Suðvesturlandi, Suðurlandi og Suðausturlandi auk miðhálendisins.
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði.
Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði.
Mun aukast seinnipartinn.
Suður af landinu er að finna 980 millibara lægð sem stefnir norður og mun nú bæta í vindinn hér á Íslandi.
Í dag er útlit fyrir suðaustlæga og austlæga átt með dálítilli vætu um landið sunnanvert.
Suðaustan áttin blæs því yfir suðurströndina.
Það má búast við allt að tíu stiga hita á nokkrum stöðum á landinu á morgun ef marka má spákort Veðurstofunnar.
Lítil breyting verður á veðrinu næstu daga, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Engar markverðar breytingar verða á veðrinu næstu daga og helst veðrið svipað fram eftir vikunni. Það er ekki fyrr en á föstudag sem lægð er í kortunum með vaxandi vindi og úrkomu að því er kemur fram í veðurpistli vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.
Gæti orðið talsverð dægursveifla á hita.
Á morgun dregur svo vel úr vindinum en áfram verður einhver væta um vestanvert landið og hiti víða yfir frostmarki.
Draga á úr vindi og stytta upp eftir hádegið.
Snjó leysir og gróður lætur á sér bæra.
Dimm él er á Suður-og Vesturlandi og einnig snjóar á norðausturhorni landsins nú í morgunsárið. Lögreglan beinir því til vegfarenda að fara sérstaklega varlega í umferðinni.
Veðurstofan áætlar að það verði ákveðin vestanátt í dag með éljagangi, en þó að það gæti orðið léttskýjað á Austurlandi.
Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland vestra og Miðhálendið og munu þær vara fram á kvöld.
Ljóst er að veturinn er ekki tilbúinn að sleppa takinu á landinu ef marka má veðurspá næstu daga. Él og kuldi eru handan við hornið.
Það má búast við miklum leysingum um allt land í dag þar sem farið er að bæta í vind og hlýna að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni.
Hellisheiði og Þrengslin eru á meðal þeirra vega sem hefur verið lokað vegna ófærðar.
Enginn ætti að hugsa um að fara út úr húsi fyrir austan eftir miðjan dag.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var bílstjórinn einn í bílnum en slasaðist ekki.
Aftakaveður á landinu í dag mun hafa áhrif á akstursleiðir Strætó á landsbyggðinni.