Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. Innlent 14. júlí 2018 23:15
„Hellirigning“ í kvöld Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu. Innlent 13. júlí 2018 06:51
Leifar af fellibyl, hæðarhryggur og svo enn ein lægðin Leifar fellibylnum Chris sem væntanlegar eru upp að landinu aðfaranótt sunnudags munu hafa í för með sér rigningu í öllum landshlutum á sunnudag. Innlent 12. júlí 2018 07:26
Leifar af fellibyl gætu hrellt landsmenn um helgina Fellibylurinn Chris gæti látið á sér kræla um helgina. Innlent 11. júlí 2018 06:59
Vosbúð í vestri út vikuna Veðrið þessa vikuna verður svipað og landsmenn hafa fengið að kynnast í sumar. Innlent 10. júlí 2018 07:15
Gígabæti af veðurfréttum Í þessum skrifuðu orðum er ég á leið frá Íslandi, sit um borð í flugvél á leiðinni í hlýjara loftslag. Skoðun 10. júlí 2018 07:00
Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. Innlent 9. júlí 2018 12:45
Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. Innlent 9. júlí 2018 10:33
Gul viðvörun enn í gildi Gildir viðvörunin fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurlan vestra og miðhálendið. Innlent 9. júlí 2018 08:49
Heppni að enginn hafi verið á veiðum á þeim stað sem skriðan féll Ljóst er að veiðistaðir á svæðinu heyra sögunni til. Innlent 8. júlí 2018 19:17
Veðrið sagt minna meira á haust en hásumar Óvenjumikill hitamunur á milli landshluta knýr hvassviðri sem gengur yfir landið í dag og næstu daga. Innlent 8. júlí 2018 10:38
Slæmt ferðaveður á morgun á miklum ferðadegi Hvassviðri er framundan og er ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, því bent að fylgjast vel með veðri. Innlent 7. júlí 2018 20:00
„Þetta er bein afleiðing af þessum miklu rigningum“ Stór skriða féll úr Fagraskógafjalli í Hítardal snemma í morgun. Jarðfræðingur segir fall skriðunnar vera afleiðing mikils rigningarsumars. Innlent 7. júlí 2018 18:45
Sólarleysið í borginni komið í heimsfréttirnar Sólarleysið hefur ekki farið framhjá blaðamönnum Guardian og AP sem undanfarna daga hafa fjallað um veðrið á Íslandi. Innlent 6. júlí 2018 20:00
Afrískt hitamet líklega slegið Hitinn í Ouargla í Alsír mældist 51,3°C í gær. Erlent 6. júlí 2018 15:22
Blaut helgi framundan Íslendingar, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu, mega búast við rigningu um helgina. Innlent 6. júlí 2018 06:58
Loka búðinni snemma vegna sólarglætu í Reykjavík Seint verður sagt að spáð sé bongóblíðu í höfuðborginni. Innlent 5. júlí 2018 13:00
Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. Innlent 5. júlí 2018 08:50
Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. Innlent 5. júlí 2018 07:22
Vætutíð Veðurfar hefur sannarlega verið afbrigðilegt á Suður- og Vesturlandi. Skoðun 3. júlí 2018 10:00
Þurrt fram að kvöldfréttum Íbúar suðvesturhornsins mega búast við því að haldast þurrir fram eftir degi. Innlent 3. júlí 2018 07:00
Sólarleysi í júní þýðir ekki sólarleysi í júlí "Ekkert samband er á milli sólskinsstundafjölda í júní og júlí,“ segir veðurfræðingurinn Trausti Jónsson Innlent 2. júlí 2018 13:15
Kólnar í vikunni Þó ótrúlegt megi virðast gerir Veðurstofan áfram ráð fyrir vætu sunnan- og vestantil á landinu. Innlent 2. júlí 2018 07:05
Rigningarlandið Það sem ég skrifa núna þurfa Austfirðingar og Norðlendingar ekki endilega að lesa, nema þeir vilji finna til innilegrar gleði yfir óförum og óánægju Reykvíkinga. Skoðun 2. júlí 2018 07:00
Veðurbarin hamingja Það rignir svo mikið að fólk á Suðvesturlandi stillir vekjaraklukkuna eftir veðurspánni til að geta slegið grasið. Skoðun 2. júlí 2018 07:00
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. Innlent 1. júlí 2018 09:00
Lítilla breytinga að vænta í veðrinu á næstunni Á morgun hlýnar aftur norðaustantil eftir skammvinna kólnun og vætu, Innlent 1. júlí 2018 08:45
Spá allt að 20 stigum austanlands í dag Fremur þungbúið verður á landinu í dag samkvæmt Veðurstofunni. Innlent 30. júní 2018 09:33
Íslendingar flykkjast í ljósabekkina í vætutíð Nóg er að gera á sólbaðsstofum. Virðist mikill munur frá því í fyrra. Þeir sem ekki hafa sótt ljósabekki í áraraðir og jafnvel nýgræðingar flykkjast í ljós sökum sólarleysis á landinu. Rigningartíð heldur áfram að mestu nema á Innlent 30. júní 2018 07:00