Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun Icelandair að hætta flugi til Ísafjarðar eftir sumarið 2026. 4.3.2025 11:31
Þung færð fyrir vestan og víðar Færð er nokkuð þung víða um land. Á Suðvesturlandi er hálka og éljagangur á Hellisheiði, í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Krýsuvíkurvegi. 4.3.2025 08:40
Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Í hádegisfréttum fjöllum við um vonskuveðrið sem gekk yfir landið í gær og framan af morgni. 3.3.2025 11:38
Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Í hádegifréttum fjöllum við meðal annars um nýgerða kjarasamninga kennara en verkalýðsforkólfar hafa margir hverjir undrast þær hækkanir sem kennarar náðu í gegn umfram það sem aðrir hópar hafa fengið. 28.2.2025 11:31
Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Í hádegisfréttum fáum við viðbrögð frá ASÍ og sveitarfélögunum við nýgerðum kjarasamningi kennara. 27.2.2025 11:43
Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Hamas samtökin á Gasa afhentu Ísraelum í nótt lík fjögurra gísla sem teknir voru höndum í árásum Hamas á Ísrael þann 7. október 2023. 27.2.2025 07:30
Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Í hádegisfréttum fjöllum við um þau tíðindi sem gerðust á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar nýr kjarasamningur kennara var undirritaður í Karpúsinu svokallaða. 26.2.2025 11:41
Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Í hádegisfréttum verður meðal annars rætt við Ragnar Þór Ingólfsson fyrrverandi formann VR. 25.2.2025 11:39
Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Í hádegisfréttum fjöllum við um leiðtogafundinn sem fram fór í Kænugarði í Úkraínu í morgun. 24.2.2025 11:49
Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Leiðtogar og háttsettir embættismenn frá tólf löndum komu saman í Kænugarði höfuðborg Úkraínu í morgun til að minnast þess að þrjú ár eru í dag liðin frá innrás Rússa inn í Úkraínu. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er þar á meðal. 24.2.2025 08:17