Brosti til stuðningsmanna er hann yfirgaf golfvöllinn Donald Trump var í golfi í Virginíu þegar ljóst þótti að engar líkur væru á því að hann færi með sigur úr býtum í Pennsylvaníu. 7.11.2020 20:20
Ótrúleg fagnaðarlæti víða um Bandaríkin eftir að sigri Biden var lýst yfir Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 7.11.2020 19:36
Óttast að fleiri séu látin eftir árásina Skotárásir áttu sér stað á að minnsta kosti sex stöðum í Vínarborg í Austurríki í kvöld og er að minnsta kosti einn látinn. 2.11.2020 23:05
Gæslan aðstoðaði bát með bilaða vél Landhelgisgæslunni barst tilkynning um fiskibát með bilaða vél undan mynni Hvalfjarðar á fjórða tímanum í dag. 2.11.2020 22:31
Íslendingar í Vín segja ástandið hrikalegt Skotárás varð í Vínarborg í kvöld og hafa umfangsmiklar lögregluaðgerðir staðið yfir á að minnsta kosti sex stöðum í borginni. 2.11.2020 21:46
Almenningur beðinn um að halda sig fjarri eftir skotárás í Vínarborg Lögreglan í borginni Vín í Austurríki greinir frá því að lögregluaðgerð standi nú yfir eftir skotárás við bænahús í borginni. 2.11.2020 20:07
Þurftu að yfirbuga ógnandi ökumann sem sagðist smitaður af kórónuveirunni Lögregla stöðvaði ökumann í Hafnarfirði klukkan 15:30 í dag vegna gruns um ölvunarakstur. 2.11.2020 19:18
Ekki útilokað að gripið verði fyrr til harðra aðgerða Víðir Reynisson segir ekki útilokað að gripið verði til harðra aðgerða strax ef smitum fer aftur að fjölga í kjölfar tilslakana. 2.11.2020 18:38
Íslenskum nema í Washington ráðlagt að birgja sig upp af mat og fara varlega vegna kosninganna Bryndís Bjarnadóttir, meistaranemi á öðru ári í öryggisfræðum við Georgetown-háskóla, segir andrúmsloftið í höfuðborginni Washington D.C. eldfimt í aðdraganda kosninganna sem fram fara á þriðjudag. 1.11.2020 23:30