Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. 4.10.2020 17:53
61 smit á jaðri spálíkansins Thor Aspelund segir fjölda smita í dag ekki alveg út úr korti. 3.10.2020 23:30
Smit á leikskóla í Seljahverfi Smit hefur komið upp á leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi í Breiðholti. 3.10.2020 22:53
Ættingi Tom Hagen ákærður fyrir afskipti af framburði vitnis Lögreglan í Lørenskog hefur grun um að ættingi norska auðkýfingsins Tom Hagen hafi reynt að hafa áhrif á vitnisburð eins vitnis í rannsókn lögreglunnar á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen. 3.10.2020 21:59
Þetta er ekki jarðarför, þetta er upprisa hlaut Gyllta lundann RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, náði hápunkti í kvöld þegar verðlaunaafhending fór fram með nýstárlegum hætti á netinu að lokinni frumsýningu á lokamynd hátíðarinnar. 3.10.2020 21:55
Einn smitaður á Patreksfirði Einn hefur greinst með kórónuveirusmit á Patreksfirði og eru níu í sóttkví vegna þessa. 3.10.2020 21:28
Sigmundur segir snúið út úr ræðu sinni: „Ég mun aldrei fallast á að slíkar öfgar og afturhald“ Sagði Sigmundur frumvarp ríkisstjórnarinnar vera eitt „óhugnanlegasta þingmál“ sem hann myndi eftir og það væri jafnframt „aðför að framförum og vísindum“. 3.10.2020 20:52
Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3.10.2020 20:41
Funda um skólahald á morgun Menntamálaráðherra mun funda á morgun með skólameisturum og rektorum á mennta- og háskólastigi. 3.10.2020 20:03