Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Julian Álvarez skoraði þrennu og tryggði Atlético Madrid 3-2 sigur á lokamínútunum gegn Rayo Vallecano í sjöttu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24.9.2025 21:39
Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Ásdís Þóra Ágústsdóttir átti algjöran stórleik þegar Valur vann öruggan 38-24 sigur gegn ÍR í Skógarselinu í þriðju umferð Olís deildar kvenna. 24.9.2025 21:21
Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Igor Jesus skoraði bæði mörk Nottingham Forest í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Real Betis í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. 24.9.2025 21:03
Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Arsenal sótti 2-0 sigur á útivelli gegn C-deildarliði Port Vale í þriðju umferð enska deildabikarsins. 24.9.2025 21:00
Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Þrír leikir fóru fram í enska deildabikarnum og úrvalsdeildarliðin unnu í öllum tilfellum. Joao Palhinha skoraði úr hjólhestaspyrnu fyrir Tottenham. Phil Foden skoraði og lagði upp fyrir Mancester City. Newcastle lék við hvern sinn fingur gegn Bradford. 24.9.2025 20:44
KA/Þór með fullt hús stiga Sameiginlegt lið KA og Þórs er enn með fullt hús stiga í Olís deild kvenna í handbolta eftir að hafa sótt 27-25 sigur gegn Selfossi í þriðju umferðinni í kvöld. 24.9.2025 20:08
Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson stóð á milli stanganna í 2-0 sigri Midtjylland gegn Sturm Graz í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. 24.9.2025 19:10
Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sandra María Jessen skoraði bæði mörk 1. FC Köln í 2-1 sigri á útivelli gegn SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.9.2025 18:59
Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði eitt af tíu mörkum í leik Sarpsborg og Kjelsas í þriðju umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Sarpsborg fór að endingu áfram eftir 5-5 jafntefli en 6-5 sigur í vítaspyrnukeppni. 24.9.2025 18:51
Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í stórskemmtilegum 30-27 sigri Veszprém á útivelli gegn Dinamo Búkarest í þriðju umferð Meistaradeildarinnar. 24.9.2025 18:35