Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. 25.6.2021 20:00
Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. 25.6.2021 19:00
Capellas kveður svekkta Dani Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins. 25.6.2021 17:46
Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í eldlínunni Íslenskur fótbolti verður í eldlínunni á Stöð 2 Sport í dag er frídagur er á Evrópumótinu í fótbolta. Leikar hefjast þar aftur á laugardag. 24.6.2021 06:01
Börsungar fylgjast með dönsku stjörnunni Hinn tvítugi Mikkel Damsgaard hefur vakið ansi mikla athygli með Dönum á Evrópumótinu og mörg stórlið talin fylgjast með honum. 23.6.2021 23:00
„Sussaði“ á fjölmiðlamenn fyrir síðasta dansinn Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var gestur EM í dag hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Helenu Ólafsdóttur í kvöld. 23.6.2021 22:00
Sigur í fyrsta leik Óla Jó og ÍA rúllaði yfir Fram FH, ÍA, Fjölnir og HK eru komin áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið leiki sína í 32-liða úrslitunum í kvöld. 23.6.2021 21:05
Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. 23.6.2021 20:59
Stórmeistarajafntefli og bæði lið áfram Bæði Frakkland og Portúgal eru komin áfram í 16-liða úrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir 2-2 jafntefli liðanna í lokaumferð F-riðilsins. 23.6.2021 20:54