Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn

Nú dregur nær fyrsta leik Ís­lands á HM kvenna í hand­bolta. Lovísa Thomp­son mun þar taka þátt á sínu fyrsta stór­móti en leiðin fram að því hefur verið þyrnum stráð og ein­setur hún sér að njóta hvers dags.

Kjána­leg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“

Heimir Hall­gríms­son hefur á skömmum tíma í starfi sem lands­liðsþjálfari Ír­lands upp­lifað bæði strembna og sigursæla tíma. Þegar illa gekk flugu fúkyrði um hann í fjölmiðlum og kald­hæðin skot er beindust að menntun hans grasseruðu, væntan­lega í þeim til­gangi að gera lítið úr honum sem lands­liðsþjálfara.

„Hefði verið vondur tíma­punktur í allri neikvæðninni“

Heimir Hall­gríms­son segir undan­farna daga hafa verið eina gleði­sprengju, töfrum líkastir og sam­g­leðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel.

Reynir að lægja öldurnar eftir stór­sjó ævi­sögunnar

Sarina Wi­eg­man, lands­liðsþjálfari enska kvenna­lands­liðsins í fótolta, hefur nú svarað full­yrðingum sem Mary Earps, fyrr­verandi mark­vörður lands­liðsins setti fram um ákvörðun sína að hætta spila fyrir land­siðið í nýút­kominni ævisögu sinni.

Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu

Brot úr ræðu lands­liðsþjálfarans Arnars Gunn­laugs­sonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undan­keppni HM í fót­bolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leik­dags mynd­bandi sem birt hefur verið á sam­félags­miðla­reikningi KSÍ.

„Mamma vill bara að ég sé í ballett“

Fram­undan er sögu­legt MMA bar­daga­kvöld í Andrews The­at­her á Ás­brú í kvöld. Í aðal­bar­daga kvöldsins stígur hinn 21 árs gamli Há­kon Arnórs­son, bar­daga­kappi úr Reykja­vík MMA, inn í búrið og berst við hinn norska Eric Nordin, í fyrsta sinn á Ís­landi.

Sjá meira