Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ætlast til að börn fræði sig sjálf um kynþroska

Hvort sem það eru blæðingar, forhúðarvandamál eða hugleiðingar um kynhneigð er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvitum um hvað börn þeirra eru að ganga í gegnum. 

Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð

Í þriðja þætti Fyrsta bliksins sem sýndur var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld voru tvö pör leidd saman á blind stefnumót. Annað paranna voru þau Ása Fönn og Magnús Helgi. 

Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“

Flest fyrstu stefnumót byrja á smá stressi og hnúti í maga og getur fólki reynst miserfitt að brjóta ísinn. Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins mátti sjá ísbrjóta sem ættu að fá flesta til að skella upp úr. 

Hélt að fyrsti kossinn yrði sá eini: „Svo erum við bara gift“

„Ég var svo heppin að langþráður draumur minn rættist og ég fékk að leysa af í útvarpinu á Bylgjunni. Það ævintýri ætlar engan enda að taka og er ég óstjórnlega þakklát fyrir það,“ segir fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir í viðtali við Makamál.

Sjá meira