Ráðnir forstöðumenn hjá OK Upplýsingatæknifyrirtækið OK hefur ráðið þrjá nýja forstöðumenn á svið skýja- og rekstrarþjónustu. Þetta eru þeir Karl Óskar Kristbjarnarson, Kristján Aðalsteinsson og Þorvaldur Finnbogason. 30.10.2024 11:26
Víðir og Reynir í eina sæng Bæjarráð Suðurnesjabæjar, Knattspyrnufélagið Reynir í Sandgerði og Knattspyrnufélagið Víðir í Garði hafa samþykkt viljayfirlýsingu um stofnun nýs íþróttafélags í sveitarfélaginu. Stefnt er að stofnun hins nýja félags haustið 2026 og að nýr aðalvöllur félagsins verði í Sandgerði en að upphitaður gervigrasvöllur verði lagður á núverandi malarvelli í Garði. 30.10.2024 08:09
Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Smálægð á Grænlandshafi beinir fremur hægri vestan- og suðvestanátt til landsins með skúrum eða éljum, en yfirleitt úrkomulaust fyrir austan. 30.10.2024 07:27
Sögð hafa slitið trúlofuninni Bandarísku stórleikararnir Channing Tatum og Zoe Kravitz eru hætt saman og slitið trúlofun sinni. 30.10.2024 06:40
Halla sinnir störfum formanns VR Halla Gunnarsdóttir, varaformaður VR, mun sinna störfum formanns VR, á meðan Ragnar Þór Ingólfsson formaður verður í leyfi frá störfum næstu vikurnar. 30.10.2024 06:20
Þjófnaður í verslun og eignaspjöll Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna þjófnaðs í verslun í hverfi 201 í Kópavogi og eignaspjalla í hverfi 111 í Reykjavík. 30.10.2024 06:05
Þau eru í framboði til Alþingis 2024 Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember næstkomandi og rennur framboðsfrestur úr á hádegi 31. október. 28.10.2024 16:24
97 brautskráðust frá HR 97 nemendur útskrifuðust frá Háskólanum í Reykjavík í Norðurljósum í Hörpu á laugardag. Fimm nemendur luku doktorsprófi frá HR að þessu sinni, allir frá tölvunarfræðideild. 28.10.2024 10:58
Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Jafnaðarmannaflokkurinn í Litháen, sem hefur verið í stjórnarandstöðu síðustu ár, hlaut flest atkvæði í þingkosningunum sem fram fóru þar í landi í gær. Kristilegir demókratar, með formanninn Gabrielius Landsbergis í broddi fylkingar, hefur viðurkennt ósigur. 28.10.2024 09:04
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir þriggja bíla árekstur við álverið Þrír hafa verið fluttir á bráðamóttöku Landspítalans eftir að þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík í Hafnarfirði um klukkan 7:20 í morgun. 28.10.2024 07:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent